Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 184
178
Þjóðhagir og
10 milj. er áætlaðar voru nm næstuð ár hafa menn þó
hagnýtt sjer aðeins 5 milj. En húsmannsbýlum þessum
fer þó allt af sífjölgandi og lögin virðast ætla að hafa
góðan árangur. IJó á að breyta þeim á hverjum 5 ár-
um eptir því, hvað reynslan sýnir, að bezt sje og liag-
kvæmast. (Sbr. Nat.-ök. Tidsskrift, jan.—febr. 1904:
Oprettelsen af Husmandsbrug vcd Statens Hjælp). —
Hvernig er nú ástandið á Islandi og livað get-
um við lært af þessu?
II.
Líli menn á aldamótamanntalið 1901, kemur það
brátt í ljós, hve útstreymið úr sveitunum liefir verið
mikið bæði að sjónum og í kaupstaðina og lil Am-
eríku, einkum siðustu Ivo áratugina frá LScSO. Um alda-
mótin 1800 voru um 85 af hverju hundraði á land-
inu sveitábændur, en ekki nema 1/4% eða einn af
hverjum 400 manns í landinu eingöngu sjómenn. 1880
voru enn um 85% sveita- og sjávarbændur, en 1900
var aðeins 51% eða rúmur helmingur manna eingöngu
sveitabændur, en 10% sveita- og sjávarbændur, og
11% eingöngu sjómenn auk 1% útgerðarmanna og skip-
stjóra. Skipti maður þeim, sem um 1900 stunduðu
bæði sveit og sjó, milli landhænda og sjómanna, verða
það 59% eða rúmir % hlutar landsmanna, er enn
stunda landbúnað að nafninu til, og % hluti lands-
manna, er sjóinn stunda; sá fimmtungur, sem eptir
er, kemur þá á aðrar sljettir manna. Árið 1900 var
tala kaupstaðarbúa orðin fjórðungur allra lands-
maniia, en 1800 mátti heila, að ekki væri til á land-
inu annar kaupstaður en Reykjavík með liðugum 800
íhúum; um 1900 voru kaupstaðarlniar orðnir fram
undir 20 þúsund. Mikil er því breytingin, sem á er
orðin milli lands og sjávar síðustu öldina.
Landið hefur nú að sumu leyti haft mikinn hag
af þessu, þó það á hinn bóginn baíi liaft mein af