Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 169
Vcrzlunarmál íslands.
163
hlutaðeigandi sameignarkaupfjelag að horga þegar
vexti, 5°/o, aí' skuld sinni. Ef það aptur á móli sendir
of mikið l'je með pöntun sinni til samfjelagsins, þá
fær það hinsvegar 5% í ieigu eptir það, sem það
kann að eiga hjá samljelaginu. Sameignarkaupfje-
lagsskapurinn afnemur því alstaðar, þar sem hann
kemst á, vöruskiptaverzlun og skuldaklafaverzlun.
Hann kennir mönnum að vita ávallt, hvað þeir eiga,
og jafnframt því, sem hann lætur landsmenn sjálfa
fá ágóðann af verzluninni, venur hann þá á spar-
semi, ráðvendni og dug. Og cigi nóg með það, held-
ur er það almennt hjá sameigaarkauptjelögum, að þau
leggja noklviið af ágóðanum í menntunarsjóð, sem er
þá varið til þess að fræða fjelagana með fyrirlestr-
um eða ritum um ýmislegt, sem nauðsynlegt er og
lagurt. Einnig er varið nokkru i'je til þess að koma
smáhókasöfnum á fót. Sum sameignakaupfjelög stofna
einnig ellistyrktarsjóði l'yrir fjelaga sína cða reisa
lieilnæm hús liandaþeim; hafa hin ensku sameignar-
kaupfjelög gerL mjög mikið að því í ýmsum horgum
á Englandi, þar sem liúsakynni eru óholl og afgöm-
ul. Sameignarkaupl’jelagsskapur hefur því hin íneslu
menntandi og betrandi áhrif á það þjóðtjelag, þar
sem hann er kominn á. Iiann er uppeldis- og
þroskameðal; liann cr eins og ágætur verklegur skóli,
fræðandi og hvetjandi til alls góðs.
Til þess að koma sameignarkaupfjfelagsskapnum
og samvinnuhreyíingunni á hjá oss, verður stjórn og
alþingi að styrkja landsmenn, en þrátt fyrir það cr þó allt
mest uiulir landsmönnum sjálfum komið. Landsstjórn-
in og alþingi á að veita landsmönnum fræðslu og
kenslu uin þetta mál, cn sjálf samvinnan og sam-
eignarfjelagsskapurinn á að gela horið sig sjálfur.
Það verður að hyrja með því að ungir menn fari
utan hingað lil Danmerkur og komi sjer l'yrir hjá
sameignarkaupljelögum og læri hjá þeim, hvernig
11*