Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 86
80
Ritsiniamálið.
Ákvæðið í 2. gr., 3. málsl., er sjálfsagt, að bili
þráðurinn milli Hjaltlands og Færeyja, þá er alt
gagn af honura, ]>æði fyrir Danmörk og ísland
horfið, og þvi fellur þá all tillagið niður (frá báð-
um löndum). En bili síminn milli ísl. og Færeyja,
missir Island gagnið af bonum, og því fellur íslcnzka
tillagið niður. Færeyjar, sem eru danskt hérað,
hafa samt gagn af honum, og því lielzt danska til-
lagið hálft.
Þá hefir mikið veður vcrið gert lir þvi, að í 3.
gr. stendur, að danski ráðherrann ákveði (í 1. sinn
lil 5 ára) hámarkið fyrir gjöld fyrir notkun sæsim-
ans. Annarhvor ráðgjafanna varð nú auðvitað að
gera það. Hver átti annars að skera úr, ef þá greindi
á? Og þá var naumast ósanngjarnt að það yrði
sá ráðgjafinn, er fulltrúi var þeirrar'þjóðar, er meira
lagði fé fram. En þótt þetta standi nú svona í
samningnum, þá höfðu þó ráðherrarnir báðir komið
sér sanmn uni taxtann áður en samnimjurinn var
undirskrifaður. Og þessu heíir hl. »Heykjavík« fyrir
löngu skýrl l'rá, svo að þella vissu allir, sem vila
vildu. Hækkun á hámarkinu verður ekki gerð nema
með ráði ísl.-ráðherra.
Og ég get fullyrt það, að liámark taxtans með
sæsímanum, það er ráðgjöfunum kom saman um,
er miðað við alþjóða-tízku í því efni, og er
lægra en menn munu gera sér í hugarlund. En
upphæð hans er ekki heimilt að tilgreina lyrri en
formleg auglýsing um hann verður gefim út.
Al' öllum útásetningum er engin eins afkára-
lega skopleg eins og sú, að !). gr. heimili stjórn al-
ríkisins að taka fyrir notkun símans, þá er almenn-
ingsöryggi heimtar, sem vart kemur fyrir nema
ríkið eigi í ófriði. Þetta er svo sjálfsagður rétlur,
að liann heíir hver ríkisstjórn í heimi. Stjórnin