Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 159
Verzlunarmál íslands,
153
löggilt verzlunarstaði og lleira þess háttar. Einnig
hefur alþingi fjallað um nokkur merk mál, sem ann-
aðhvort eru einn þáttur af verzlunarmálinu, svo sem
peningaverzlun landsins, lög um stofnun tveggja
banka, lög um víxla og önnur um tjekk-ávísanir, eða
standa í nánu sambandi við verzlun landsins, svo
sem frjettaþráður lil íslands. Þetla er allt mikilsvert
og gott, að því leyti sem úrslitin liafa orðið beilla-
vænleg fvi'ir land og lýð og það liafa þau orðið að
Ilestu leyti. Svo mörg og mikilvæg mál liafa verið
á dagskrá, að eigi befur verið bægt að sinna þeim
öllum; en nú er stjórnarskipunarmálinu er lokið, sem
tók mestan tíma bjá mörgum og blje er fengið,
þangað til að reyndin befur sýnt, að knýjandi
nauðsyn verður á að breyta og gera stjórnarskipun
landsins fullkomnari samkvæmt því, sem reynslan
mun sýna, — þá ber nú að taka verzlunannálið frá
rótum til íhugunar og endurbóta.
í raun rjettri er verzlunarmálið bið elsta mál á
dagskrá þjóðarinnar, el' því er sleppt, að það befur
stundum legið í salli, eins og stjórnarskipunarmálið;
]>að var sett miklu fyr á dagskrá en stjórnarskipunar-
málið, því að Skúli Magnússon gerði það. Undir eins og
nokkrir lslendingar taka að reyna að befja þjóðina
upp úr þeim vesaldómi, scm hún var sokkin niður
í, er verzlunarólagið sá þröskuldur á vegi, sem lellir
allt og hindrar^fyrir því reyna menn að endurbæta
verzlunina og það mál kemst á dagslcrá. Verzlunar-
málið er þannig hið elsta þjóðniál hins nnga Islands,
og hefur öðru livoru staðið á dagskrá þjóðarinnar í
bálfa aðra öld. Skúli Magnússon og Jón Eiríksson,
Magnús Stephenscn og Jón Sigurðsson, fjórir liinir
mestu framkvæmdaníienn og þjóðskörungar á 18. og
19. öld, liafa allir barist fyrir endurbótuni á verzlun
landsins og verzlunarfrelsi. Stórkostleg var framför
sú, sem fjekkst fyrir forgöngu Jóns Sigurðssonar fyrir