Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 65
Ritsimamálið.
59
með sér, live fegin sem hún vildi. Hún liel'ði
l)látt áfram verið sett af á næsta aðalfundi félagsins.
Þetta var þeim kunnugt um, íslands-ráðherra
og' samgöngumála-rágjafannm. Hér var því vegur
til að knýja félagið til að takast á hendur að leggja
símann með því tillagi, er alþingi hafði veitt, og
J)ví er fjárlaganefnd rikisþingsins hafði heitið l'yrir
þess hönd, el' Danastjörn gerðij)ella að skilyrði l'yrir
þvi, að veita félaginu framlenging á einkaleyfi til
Englands-símans.
Og samgöngumála-ráðgjafinn hr. Hage, var fús
til þessa, því að homim var einkar-ant um að gera
alt, sem í hans valdi stóð, Islandi í hag í þessu máli.
Og stjórn »St.N.« slóð nú vel að vigi gagnvart út-
lendu hluthöfunum, er hún gal sýnt, að samgöngu-
málastjórnin danska selti henni þetta skilyrði fyrir
framlengingunni.
Ráðherrann liélt nú fram að sinni samninga-
tilraunum hæði við »St.N.« og Marconi-félagið. Hr.
Hafstein tók við völdum 1. Febr. J). á. Svo hráðan
hug vatt hanu að því, að leita samninga við Mar-
coni-félagið, að l'yrsta svarhrjef þess upp á mála-
leitun l'rá honum er dagsett 19. sama mánaðar —
19. -daginn eftir að hann tók við embætti. Hann
Jjrýsti jafnframt að »St.N.« og hæði J)að félag og sam-
göngumála-ráðgjafmn vissu, að hann var jafnframt
að leita samninga við Marconi-félagið. 30. Marz er
»St.N.« farið að taka í mál að skuldbinda sig lil að
leggja símann, hvort sem J)að l'ái nokkurn stuð-
ning frá útlendum ríkjum eða ekki. Hr. Hafstein lét
sér þó ekki lynda neinn ádrátt eða vongjafir. Hann
hélt því fast að félaginu, að það yrðiaðgera tilhoð,
sem skuldbyndi félagið, eða samning. Með næstu
póstskipsferð eða svo þar á eí'tir er J)að lengra
komið, að hr. Hage getur ritað hr. Hafstein, að »öll
útsjón sé til« að sanmingar takisl við »St,N.«