Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 149
norðanverðan Noreg 143 vaknaður í þessum bygðarlögum á innllutningi til íslands. Jeg haí'ði luigsað mjer að ferðast þarna upp um sveitirnar, en mjer var ráðið frá því, með því að þar er strjálbyggt mjög. Sama liljóðið var og þarna i mönnum og í Björgvin um vinnufólkseklu til sveitanna, og var kaupgjald þar alstaðar hærra en gert er ráð fyrir í skýrslunum að ráða iolk fyrir bjer heima. Frá Havstað bjelt jeg svo lil Tromsö. Það sem sjerstaklega hvatli mig lil að fara þangað var, að jeg vissi að þaðan voru stundaðar miklar íshafsveiðar og að á síðustu tímum höfðu skip verið gerð út það- an lil Grænlands, hæði lil að ná i lifandi moskus- naut og svo til selveiða og rostungsveiða. Jeg hafði meðmæli frá Vorsen agent lil verzlunarstjóra og hæj- arfulltrúa Karls J. Hall og tók hann vel við mjer. Eflir nokkurn undirhúning lijelt jeg þar tvo fyr- irlestra um ísland og fjekk hús lil þess endurgjalds- laust. IJá fyrirlestra sóttu samtals 400 manna. Dags daglega komu lil mín menn víðsvegar að, lil þess að spvrja mig frjetta um ísland, og voru það menn af öllum stjellum, bændur, iðnaðarmenn og sjómenn. Var á mörgum að heyra, að þeir væru fúsir lil hrotl- ferðar, ef þeir gætu búist við hetri líðan annarsstaðar og komist hurt. IJað mun óhætt að fullyrða, að um allt Hálogaland (en það nær frá Þrándheimi norður að Tromsö) eru menn, sem vilja ílytja hingað, ef samgöngur yrðu gerðar liaganlegri milli íslands og norðanverðs Noregs, og er það engum efa hundið, að fjöldinn af þeim mönnum, sem Iílil efni liafa og lill- ar cða engar jarðir lil afnota, mundi hafa hetri fram- tíðarskilyrði hjer en þar. Mikill áhugi var þarna hæði lijá lærðum og leikum á þvi, að l'á sem ræki- legastar frjettir um alla hagi okkar íslendinga; þekktu margir lil fornsagnanna og háru vinaþel lil íslands. Á eftir fyrirlestrum mínum hrópuðu áheyrendurnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.