Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 21
Valtýsk sannsögli.
15
í 4. llokki uppeldiskostnað embættismanna ekki
áður talinn.
í 5. llokki eftirlaun og stirktartje.
I 6. ílokki laun starfsmanna, goldin af landsfje,
enn ekki beint úr landssjóði.
í 7. flokki laun eða fastar tekjur presta, sem
ekki eru greiddar úr landssjóði.
í 8. ílokki laun greidd úr sveitarsjóðum.
Síðasta ílokknum sleppir höf. þó alveg úr reikn-
ingnum, hefur auðsjáanlega ekki haft hug í sjer til
að telja þau laun með emhættiskostnaði, enn þó drepið
á þau lil að gera kostnaðinn enn ægilegri!
Ef vjer lítum á þessa flokka, þá má segja, að
1., 2., 4., 5. og 7. ílokk megi að rjettu lagi telja til
emhættiskostnaðar, 4. llokk þó ekki nema að nokkru
leiti, því að ekki verða allir þeir embættismenn, sem
ganga í lærða skólann, heldur fara margir þangað
til að alla sjer hetri mentunar án tillits lil embætta.
Hinir ílokkarnir eru allir embættastjettinni óviðkom-
andi.
Enn litum nú á hinn sundurliðaða reikning liöf-
undarins iíir embættiskostnaðinn. Vjer munum þá
sjá, að hann hefur annaðhvort í ógáti eða af ásettu
ráði rangfært sumar uppliæðir og talið með sumar,
sem ekki átti að telja. Vjer filgjum hjer llokkaskift-
ingu höf., er fir var getið.
1. floklmr. Laim embœttismanna, greidd úr landssjóði.
2. tölul. Laun landritara og 3 skrifstofustjóra lelur
höf..................................... 16.000 kr.
á að vera............................... 16,500 —
Vantalið 500 kr.
3. tölul. Laun dómara og sýslumanna. Til þeirra
telur höf. 2°/o al' þeim tolltekjum, sem bæjarfóget-
ar og síslumenn innheimta. Síðar, þar sem höf.
ber embættisútgjöldin saman við tekjur lands-