Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 150
14-1
Pcrð um
nífalt »liúrra« fyrir Islandi og ósknðu því alls góðs.
Mðrgir minntust þess, og töldu mestu ógæfustund
Noregs, er Island skildist frá Iionum 1814. Mikla á-
lierzlu lögðu þeir á það, að Island lijcldi landsrjett-
indum sínum i'it af fyrir sig og sögðust ekki unna
þess neinni þjóð, að telja Island Iijálendu sína. Hr.
Karl ,1. Hall hauðst lil að verða umhoðsmaður lölks-
Ilutninga lil íslands, en nauðsyn taldi hann á bein-
um samgöngum milli Islands og norðurhluta Noregs
að vorinu.
Jeg spurðisl fyrir um, hvað hreindýr mundu
Icosta þar lifandi lil lilllutnings og var mjer sagl að
verðið væri frá 20—25 kr.
Mjer var áliugamál að komast í kynni við eitt-
Iivert útgjörðarljelag, er stundaði veiðar í Norðurís-
hafinu, og leitaði jeg þá lil Ole Nessö skipstjóra.
Hann hefur almenningsorð á sjer fyrir dugnað og
djarlleik og sögðu margir, að hann stæði í engu að
haki Friðþjóli Nansen að því er áræði snerli í ís-
hafsferðum, enda talar prófessor Nathorst um hann
í hók sinni, »Tvá Somrar i Norra-Ishafvet«, og hælir
honmn mjög. Komst jeg íljótt í kynni við liann og
var auðheyrt, að hann var kunnugur á svæðinu milli
Islands og Grænlands og svo í fjörðum og döhun á
austurslrönd Grænlands. Hann hafði fyrir ljórum
árum farið lyrstu ferð sína lil Grænlands og var þá
orsökin lil fararinnar sú, að á síðari árum hafði lít-
ið aílast við Spitshergen og Nova Semlja, en þar hafði
hann áður verið, og einnig við Jan Mayn. Græn-
landsferðin gekk honum vel og var þó skip hans
ekki stærra en 85 tonn. Eftir Ijögra mánaða útivist
kom hann aflur með 4 lifandi moskusnaut á þilfari
og 2 hvítabjarnarunga, er liann svo seldi fyrir slórfje,
en þar lyrir utan l'ulla lest af selspiki, rostungátenn-
ur og hvítahjarnarfeldi.