Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 129
Fisldrannsóknir
123
mikinn netaútveg, enda er líka nokknð mikil áhætta
að brúka net á þessum svæðum, þar sem sjór er
jafn ókyrr og úfinn, en þó hafa menn eigi mist svo
mjög net þar, enda mun þeim að öllum jafnaði eigi
vera hættara þar en í Garðsjónum, þar sem straum-
arnir eru svo ákaílega harðir. Áður fyrr, áður en
farið var að brúka lóðir svo mjög á þessum svæðum
kræktu menn oft mikið af hinum feila »sílfiski« (neta-
fiskinum) á stóra bera öngla, en á lóðina fæst hann
ekki vel; rnenn hafa heldur aldrei reynt að brúka hcr
kaflínur. Það er því einkum til að reyna að ná i
þenna væna íisk, að menn liafa tekið upp netabrúk-
un og má segja að hún lánist vel og að menn séu
yfirleitt ánægðir með hana og fremur er hún að aukast.
Hingað lil hafa net aldrei verið reynd, svo það
geti heitið, á öðrum stöðum og ætti þó að vera sér-
lega vel lil fallið að brúka þau í fjörðum, bæði á
Vestur- Norður- og Austurlandi, eins og eg hefi þcg-
ar oft eggjað menn á, hæði á prenli og í samræðum
við þá, en það lítur út fyrir að menn liafi ekki trú
á því og haldi að það sé alveg sérstakur íiskur sem
fáist í net, þó svo sé eklti, eins og eg mun sýna fram
á síðar, en fiskurinn getur vel verið svo smár að hann
smjúgi net með vanalegum Faxallóa-riðli, en ]iá er
að reyna með netum með misstórum riðli. Menn
vita stundum af nægum liski lyrir í fjörðum, en gela
ekki náð honum vegna beituleysis. !Já lægi sannar-
lega nærri að reyna net; þau þurfa ekki beitu með
og vega að því leyti mikið upp það sem þau eru dýr-
ari en lóðir.1 IJar sem net liggja í kyrrum sjó í fjörð-
um eða fjarðamynnum, má vitja um þau daglega og
þá er síður hætta á að tiskur skemmist í þeim, en
1) Fyrst <*g mintist á beituleysið, þá vil eg benda þeiin niönnum, er
búa í nánd við hvalveiðistöðvarnar, á að reynandi vseri að beita lival-
þjósum, því vist er að þorskur á ölluin aldri ctur inikið af þesskonar,
þar sem liann nœr í það, Fað gerir koli líka,