Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 39
Valtýsk sannsögli.
33
Á siðasla þingi mælir dr. Valtýr með fjárvéitingu
til aðstoðarlæknis, cr sje búsettur í Hafnarfirði.1) Á
sama þingi vill bann veita 2000 kr. á ári til að setja
á fót nítt kennaraembætti í sönglist og hljóðfæraslætli
i Reikjavík.2)
Þetta, sem jeg nú hef tekið fram, er nóg til að
sína, að dr. Valtýr á ekki skilið alla þá lofdírð, sem
liann setur upp á sjálfan sig lirir sparnað á landsfje
við embætlismenn. Enn þegar hann fer að Iiæla
sjer af því, að afnám þeirra embætta, sem lögð vóru
niður við stjórnarbreitinguna, sje sjer — meira að
segja, eftir sambandinu, sjer einum — að þakka, þá
færist nú skörin upp í bekkinn. Eins og livert barnið
viti ekki, að tillagan um afnám þessara embætta
kom íirst fram í athugasemdnm stjórnarinnar við
frumvarp það til stjórnarskipunarlaga, sem búnlagði
lirir alþingi 1902, og að tillagan síðan var tekin til
íhugunar í l)áðum deildum og nefndarálit samin
stjórninni til leiðbeiningar. í þessu átli dr. Valtýr
engan þált, því að hann sat ekki á þingi 1902. Enn
árangurinn af þessu var frumvarp það til laga, sem
stjórnin lagði firir alþingi 1903, um aðra skipun á
æðstu umboðsstjórn íslands, og vóru í því tillögur
um afnám embættanna. Þetta frumvarp gekk svo
fram á þinginu, og álli dr. Valtýr ekki annan þátt í
því enn þann, að hann mun liafa greitt atkvæði sitt
með frumvarpinu í efri deild eins og aðrir.
Að lokum kemur liöf. með ímsar sparnaðartil-
lögur. Enn sumar þeirra að minsta kosti eru svo
vitiausar, að jafnvel flolishræðrum böl'undarins liefur
ofhoðið og ])óll ástæða lil að taka þær lil bæna.
1) Alþiiij>islið. iao:i A. 027. cliilki.
2) S. st. :t82,—:«1. clállii.
3