Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 178
172
Pjóðhagir og
móðirin og börnin jafnaðarlegast á þrepskildiiumi
lieima lyrir eða í i)lómgarði sinum með einhverja
vinnu í höndunum, eitlhvað, sem hægt sje að selja út
um heiminn og lil stórhæjanna. En til þess bænd-
urnir geti reist rönd við stóriðnaðinum í horgununí,
ganga þeir oj)t og einatt í fjelög, bindast samtökum
um að fá sjer einhvern sameiginlegan og ódýran vinnu-
krápt. Þeir nota vatnsallið, þar sem það geist, eða
kaupa sjer gufuvjel, gasvjel eða rafmagnsvjel með
ýmsum verkfærum. Og hver er nú árangur iðju
þeirrar? Eg ætla að eins að drepa á hel/.lu dæmin.
Langíleslir landhændur vefa hæði úr ull, haðm-
.ull og silki. Þannig eru að eins í einu hjeraði í
Norðmandíinu, Falaise, eitthvað um 12—1500 vef-
arar, er vefa og prjóna innanundirföt úr baðmullinni,
og um 10 þúsund konur, er vinna á móts við þá,
með því að sauma ermar í fatnaðinn og búa til lmappa
og lmappagöt. Mennirnir vinna sjer inn þetta 4 franka
á dag (1 fr. = 70 aurar) og konurnar 2,60 til 3 IV.
á dag.
I Tarare, nálægt Lyon, eru 60 þúsund vefarar,
er vcfa allskonar smágerðan vefnað; í grend við Ly-
on 16 þús. og í St. Etienne 18 þús. smáhændur, er
vefa fínasta silki og silkihönd, eins og lcvenslipsin
okkar sýna. í Amiens cru ofnir dúkar í regnlilífar
og kvenskó, dg smáhændur þar fá 4—5 fr. á dag
að eins fyrir það að sníða efnið í skóna. En afþess-
ari skóaraiðn hænda cinni saman fá Frakkar um 10
millíónir á ári. Og þetta gera þeir að eins í tóm-
stundum sínum, því á sumrin eru þeir allir í hún-
aðinum, eru að fást við að hreyta enda ófrjóu og
mögru heiðarlandi í frjósama aldingarða. Það sjest
he/.L þar, hvað mannshöndin með hagsýni og fram-
takssemi fær áorkað.
Næst vefurunum ganga járnsmiðirnir. I Tin-
cherai í Norðmandíinu eru allílestir hændur smiðir,