Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 125
Fiskirannsóknir
119
Gai'ðskaga. Eg kom þangað 7. ágúsl. Rúmri viku
áður reru menn þar sem oftar á sumrin mcð lóð og
færi fyrir smáíisk og öfluðu lilið. Kom þá botnvörpu-
skip eiit inn i Garðsjóinn, dró þar vörpu sína og
aflaði þar mikið af ríga-þorski, af mjög líku tægi og
íisk þann, er annars aflast þar að eins í net. Þetta
sáu heimamenn og undruðust mjög, því þeir höl’ðu
þá ekki orðið varir við annað en smákindur á þessu
sama svæði, sem varpan var (lregin á.
Mér varð rætt um þetta við þá Svein Magnús-
son, sem áður hjó í Gerðum og Þorstein Ólafsson
þá í Gerðum (síðar á Meiðastöðum) og sýndi
þeim fram á, að nú ætti að reyna að leggja
þorskanet og sjá, hvort ekki fengist eittlivað af þess-
um væna fiski i þau, þó það væri ekki á hinum
vanalega þorsknetalagnartíma, vetrarvertiðinni. Féll-
ust þeir á það, og skildum við Þorsteinn svo, að hann
lofaði inér að gera tilraun og leggja netatrossu, en
eg mátti því miður ekki vera að bíða eftir þvi að
hann gerði það. Varð það svo í drætti, þangað til i
september, þá lagði hann á s. n. Kirkjumiði og fékk
í fyrstu lögninni 60 þorska og 7 hámerar (sbr. ferða-
skýrslu mína 1896, Andvari 1897, l)ls. 164). Nokkr-
um sinnum lagði hann oftar um haustið, en aflaði
lítið, ef cg man rétt, eitthvað um 150 þorska alls.
Næsta haust (1897) lagði hann aftur, en netin fóru í
linút og skemdust, en afli varð lítill. Svo reyndi hann
liaustið 1898, en hann man ekki glögt, hvernig atli
var það árið, en mikill var hann ekki. Árið 1900
llutti hann til Ameríku (en kom aftur ívorerleiðog
settist að í Garðinum).
Þó ekki yrði mikill aílinn hjá Þorsteini, þá varð
hann fyrstur Lil að gera tilraunina og á hann heiður
skilið fyrir það; aðrir fylgdu svo hrátt lians dæmi,
eins og síðar mun sagt verða,