Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 53
Ritsímamálið.
47
IV.
llitsímamálið á Alþingi 1903.
[Ritsími cða loftritun. — Stjórninni veittar frjálsar hendur.
— Féð veitl fyrst og fremst til sima. Heimilað þó mcð
skilyrðum að verja því til loftritunar. — Þagað á þingi,
talað í nefndum. — Málalok i sameinuðu þingi].
I fjárl.frv. fyrir árin 1904—’05, það timabil er
nú stendur yíir, fellir stjórnin allar athugasemdir
niður, og orðar fjárveitinguna að eins: »lil ritsíma
milli íslands og útlanda«, eftir því sem hún sjálf
segir, til þess að stjórnin hafi frjálsar hendur til að
veita féð, »hvort heldur er til símlauss íirðritunar-
sambands eða ritsíma-sambands, eða cf til vill til
hvorstveggja þessa sameinaðs«.
Þetta sýnir ómótmælanlega, að stjórnin leit svo
á, að lieimild stjórnarinnar til að ákveða lendingar-
staðinn og verja nauðsynlegu fé lil undirbúnings
símalagningarinnar, sem veilt hafði verið í íjárlög-
unum næstu á undan, stæði óliögguð i g'ildi, ef lil
kæmi, en laldist undan skilyrði, er sett hafði verið
inn á aukaþinginu 1902 í fjáraukalög, við veiting-
una árið áður til síma.
Fjárlanefnd n. d. segir um þetta: »Nefndin
gerir engar breytingartillögur við þennan lið [»12.
gr. D.« j og felst á að gefa stjórninni svo lausar
hendur lil framkvæmda málinu, sem fjárveitingin
leyfir«. (Alþlíð. 1903, C, 362. bls.).
Að öðru leyti fer þetta ritsimamál svo i gegn um
n. d. 1903, að enginn minnist orði á það. Við 3.
umr. bera (> jiingmenn l'ram (á þingskj. 415) þá ö-
heppilegu og nærri skoplegu orðabreyling, að setja
»hraðskeytatleygis« i slað »ritsíma«. Hún er samþ.
með samlilj. 22 atkv. í deildinni, án þess ég geti