Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 181
þjóðarmein.
175
ánauð og margir eiga ekki málungi maiar. Það sýnir
bczt, liverju starfsemin og verkliyggnin fær áorkað.
Tökum enn eilt stórveldið, þar sem stóriðnaður-
inn nú er sí og æ að magnast, svo þar er að sækja
í sama horf og á Englandi. Á Þýzkalandi voru fyrir
liálfri öld að eins 8 borgir með yíir 100,000 íbúa;
nú eru þær orðnar 33 og þar á meðal ein I)org, liöf-
uðborgin Berlín, með ylir 3 millíónum íbúa. Á 18.
öldinni bjuggu enn um 90o/o allra íbúa landsins til
sveita. í byrjun 19. aldar bjuggu að eins a/i til sveita,
en úr því heíir aðstreymið að borgunum aukist með
vaxandi braða. Á miðri öldinni bjuggu enn 2/s allra
landsbúa til sveita, en 1875 rúmur helmingur; 1883
var það lmmið niður í 2/ð, og 1895 var það loksins
orðinn V8 hluti allra landsmanna, er lifði eingöngu
á landinu. Nú er viðkoman að vísu feikimikil á Pýzka-
landi, yíir 1200 þús. á ári, sem fæðast fram yíir þá
sem deyja, svo sveitamönnum Iiefur í rauninni fækk-
að lílið frá því sem var, þó aðstreymið að bæjunum
væri svo mikið. En þó er þessi fjölgun í bæjunum
mjög ísjárverð, því með henni myndast mikill öreiga-
lýður; en Þjóðverjar þekkja svo að segja ekki smá-
iðnað þann og smábýli bænda, sem svo mikill auð-
ur og velmegun er runnin af á Frakklandi. Aptur á
móti sækja þeir í sama farið og Englendingar, enda
eru þeir að verða lielztu keppinautar þeirra í stór-
niðaðinum. En af því verða þeir ekki ofsælir, þegar
fram í sælcir, ef þeir fara eins með land sitt ogþjóð
eins og Englendingar, gera landið ósjálfala í búnaði
og þjóðina að úttauguðum vinnulýð. —
UtHulningar úr löndum þessuin liafa verið mikl-
ir og þó einna mestir l'rá Bretlandi og Þýzkalandi, og þó
hafa þeir ekki verið tiltölulega jal'nmiklir og frá Norð-
urlöndum eða frá íslandi í hlulfalli við íbúatölu land-
anna. Alls liafa á árunum 1820—1900, eða síðustu
80 árin HutzL um 20 millíónir manna frá Evrópu lil