Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 156
150
Ferð um
Agent Andr. Vorren, Harstad.
Káupmaður Karl J. Hall, Tromsö.
Ættu þeir sem óska eftir verkafólki frá Noregi að
snúa sjer til einhvers af þessum mönnum. Sömu-
leiðis munu þessir menn fúsir að veita móttöku til
útbýtingar ritlingi þeim sem kynni að verða saminn
til þess að útbreiða þekkingu á íslandi.
Jeg vil að lyktum geta þess, að æskilegt væri,
ef liægt væri að styðja að því meðfram, að löndum
okkar vestan liafs, sem bafa löngun lil að koma heim
aftur, en ekki efni á því, væri veitt lijálp til þess, því
margir mundu þeir vera meðal þeirra sem befðu í
fjarverunni aflað sjer reynslu og þekkingar, sem
mundu koma lijer í góðar þaríir.
★
* ¥
Ritgerð pessi er útdráttur úr skýrslu minni lil liins ís-
lenzka stjórnarráðs, sem vegna rúmleysis ekki gat fengið
rúm í ritinu í iieilu lagi.
Matth. Pórðarson.
Viðbætir. Jcg bæti hjer við kafla úr brjefi lil
mín frá hr. Karl .1. Hall kaupmanni i Tromsö, sem
bæði sýnir, hvern ábuga hann hefur á málinu og bve
annt honum er um, að innflutningar bingað lil lands
frá Noregi geti komið að verulegu gagni, og svo, bve
varlega verður að fara í sakirnar. Brjefið er skrifað
24. maí og hljóðar þessi umræddi kaíli svo:
»... Það er augljóst, að vandalaust er að fá bjer
fátækt fólk, sem á við þraungan kosl að búa, lil þess
að flytja til íslands. En mai'gt af þessu fólki er liætt
við að sjeu gallagripir, sem ekki bafa getað komist
lijer af annaðhvort fyrir óreglu sakir, eða þá leti,