Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 36
30
Valtýsk sannsögli.
Þetta er sii uppliæð, seni bera má saman við
embættiskostnað Færeiinga.
Ef vjer skiftmn henni á íbúa landsins og teljum
þá 79,000 eins og höf., þá koma 3 kr. og 2 aurar á
hvern mann, og er það 25 aurum minna enn kem-
ur á hvern Færeiing.
Aftur á móti, ef vjer teljum með þann embætt-
iskostnað, sem vjer höfum fram ifir Færeiinga, þá
koma á mann 4 kr. 30 a., eða kr. 1,03 meira enn
kemur á mann í Færeijum.
Eftir því sem oss taldist lil lijer að framan, nam
embættiskostnaður Daua að frátöldum embætlislaun-
uin til hers og flota, 35,466,571 kr. Nú eru íbúar í
Danmörku um ‘I1/^ miljón. (2,449,540 eftir manntali
1901). Kemur þá þar á mann 14 kr. 19 a. Auðvit-
að er þessi lala of há, því að jeg hef að dæmi höf.
talið til embættiskostnaðar Dana laun margra manna,
sem ern að rjettu lagi starfsmenn, enn ekki embætt-
ismenn. Enn óhætt er að fullirda, að emhietliskosln-
aður Dana er lalsvert hærri í liltölu við mannfjölda,
enn samskonar kostnaður hjer á hmdi.
Jeg nenni þá ekki að ellast lengur við íkjur og
öfgar höfundarms. Hann liefur auðsjáanlega skrifað
þessa grein til að gilla sjálfan sig sem sparnaðarmann í
auguin alþíðu. Ritgjörðin er öll nokkurs konar um-
gjörð utan um þessa sjálfslísingu, sem stendur á 3.
bls. greinarinnar:
„Eini maðurinn,1) sem alvarlcga liefur risið upp
á móti þessu embættabruðli, er hinn núverandi 2.
þingmaður Kjósar- og Gullbringusislu (dr. Vallýr
Guðmundsson). Hann hefur hvað eftir annað á þingi
barist gegn stofnun nírra embætta og fækkun2) liinna
1) Auðkcnt nf oss.
2) Pannig! Á víst stð vera »//nr iækkuiud!