Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 71
Ritsímamálið.
65
Þella Vóru þau beztu ]>oð, sem Marconi-félagið,
eftir margítrekaða málaleitun, fékst lil að gera. Fé-
lagið segir sjálft í bréfum sínum lil stjórnarráðs-
ins, að það vildi helzt að eins gera boð í samband
milli íslands og útlanda. Það segist ekki skilja,
bví vér viljum heldur loftritun en síma landshorna
milli eða yfi i' land, þar sem síminn sé munum ó-
dýrri. Öðruvísi en tanga milli eða yfir sjó treystir
það sér ekki til að takast á hendur að lialda uppi
loftritun. Það segir, að alveg skorti alla reynslu á,
hversu loftritun geíist í fjalllendi og þar sem jökl-
ar séu.
Stjórnfjenda-málg'ögnin hafa aftur og aftur,
hvað eftir annað, þrátt fyrir það að þessi tilboð
Marconi-félagsins vóru birt i blaðinu »Reykjavik«,
haldið því fram, að Marconi-félagið haíi gert lilboð
um, að koma á símasambandi milli Islands ogút-
landa og milli kaupstaðanna á Islandi, miklu ó-
dýrara, en »S. N.«-fél. beíir skuldljundið sig til að
gera. A hverju slík Ijarslæðu-fullyiðing er bygð,
getur nú hver og einn dæmt um sjálfur, eftir að
hafa lesið tilboð Marconi-félagsins hér að framan,
en þau teru dregin samvizkusamlcga rélt útúr bréf-
um félagsins til ráðberrans bréfum, sem öllum
slendur lil boða að sjá og lesa og verða lögð fyrir
þing í sumar.
Bíræfni stjórnfjenda má marka af einu litlu
dæmi. 2!). Nóv. s.l. segir ritstj. »Fjallk.« í blaði
sínu :
»Hvernig' stendur á því, að Marconi er ekki
einu sinni virtur viðtals um þelta mál? Er
það í því skyni gert, að simalagning hingað til
lands skuli ekki ganga úr greipum Ritsimafé-
lagsins norræna?«
Með þessu er því blátl ál'ram ótvírætt dróllað að