Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 180
m
Þjóðliagir og
nm 10 millíónir fr. árl. í eínu hjeraðinu, þar sem
2,500 manna stunda llnappagerðina.
Enn skal nefna eina grein, og það eru munir
þeir, sem búnir eru til með tágailjettun úr pílviði eða
víðir. í Villaine fyrir sunnan Tours, þar sem l>ænd-
urnir eru húnir að græða út víðlendar ekrur og ald-
ingarða í sandauðn míkilli, hafa þeir hundist samtök-
um um pílviðarræktina og iijetta nú allskonar körf-
ur úr greinum, sem vaxa þar í gróðrarstöðvum þeirra.
En fyrir það fær hver vinnandi maður 3—4 i'r. á
dag, jafnt menn og konur og enda unglíngar, og
sjeu margar vinnandi höndur á heimilinu, fær hús-
hóndinn 20 fr. og þar yíir á dag.
Þetta, sem eg þegar hef lil tínt, er nú aðeins hið
allra lielzla af því, sem bændur á Erakklandi framleiða
auk landvinnunnar, því alstaðar hafa þeir eittlivað
fyrir stafni, cnda er þar blessun í búi liverju. Land-
eignin er oplast nær ekki stór, einar 6 vallardagsiátt-
ur, en af þeim framleiðir franski hóndinn opt jafn-
mikinn arð og hóndinn á Norðurlöndum af 60 dag-
sláttum; en þetta stafar af því, að l'ranski hóndinn
kann svo mæta vel að fara með jörðina og rækta það,
sem arðvænlegast er, eins ogt. d.ávexli þá, semmest
er sólzt eptir í París og annarsstaðar.
Eg hef brugðið upp þessari mynd af starfslífi og
landbúnaði Frakka til þess að sýna, að ekki þarf
landið að eyðast nje níðast, þó nokkur iðnaður sje
hafður um liönd eða aðrir atvinnuvegir reknirí land-
inu, og ekki þurfa hændar og vinnulýður landanna
að slreyma til slórhorganna til að liala ofan af fyrir
sjer. Sá auður, er lýiir starfsemi hænda helir safn-
ast fyrir í hönkum og sparisjóðum á Frakklandi, er
nú aptur orðinn svo mikill, að Frakkar hafa gctað
veitt Rússum 11 millíarda lán í slríðinu við Japana.
En á Rússlandi, þessu mikla llæmi, sem er margfalt
stærra en allt Frakkland, lifa hæiidurnir í eynul og