Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 108
102
Um fyrsetakosningu
arlanga leiðara með lofdýrð um forsetaefni sitt og
níð um forsetaefni mótflokksins. En það, sem er sjer-
staklega einkennilegt fyrir Bandaríkin, er skrúðgöng-
urnar með fánum, herkumblum og hornablæstri dag
og nótt í 3 mánuði. 29. októher 1884 hjeldu verzl-
unarmenn og fleiri atvinnurekendur í horginni New
Yorlc skrúðgöngu fyrir James Gillespie Blaine, sem var
forsetaefni samveldismanna og tóku þátt í þeiri'i skrúð-
göngu um 25000 manns1. í einni fylkingunni voru
800 lagamenn, í annari 8000 járnvörusalar2 *, í þriðju
bankamenn, i fjórðu brakúnar, í íinnntu gimsteina-
salar o. s. frv. Þeir hófu göngu sína syðst i Man-
hattan Island og gengu upp endilanga borgina eptir
Broadwaij í húðarigningu og sökkvandi foræði á göt-
unum; en þeir özluðu forina og sungu:
»Blaine, Blaine, James G. Blaine.
We dont care a bit for the rain0,
0—0—0—0—III—04 5«.
Og stundum sungu þeir:
»Five, Five, Five Cent fareE«.
Loks kjósa kjósendur i hverju ríki sama dag,
sem ákveðinn er al' sambandsþinginu með Iögum,
kjörmenn, og má ekki kjósa lyrir kjörmann neinn al-
ríkisembættismann, ráðherra eða þingmann í sam-
bandsþinginu, en að öðru leyti eru kjörmennirnir ekki
kosnir eptir neinum öðrum verðleikum, en að þeir
1) í nnnari skrúðgöngu samveldismnnnn fyrir Blaine af öllum stjetl-
um voru (>0000 manns.
2) Fað er sagt, að 7 fyrstu raðirnar af járnsölumönnunum liail ráðið
yíir 540 millíónum króna.
5) Viö kærum okkur kollótta um rigninguna.
4) Það liaföi nýlega farið fram ríkiskosning í Oliio og samveldis-
menn liorið sigur úr býtum, scm þótti góðs viti.
5) Fimm, fimm, fimm, centa gjald. Cleveland forsetaefni sjerveld-
ismanna hafði nýlegu neitað sem landsstjóri í New York að staðfesta
frumvarp um jafnt 5 centa (18 aura) fargjald á loptjárnbrautunum í borg-
inni, en það mæltist illa fyrir hjá verkamönnum. Cleveland áleit, að
frumvarpið kæmi í bága við stjórnarskrána,