Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 15
Markús F. Bjarnason.
9
baráttu hafði hann sjálfur lært kjark og áræði, þrek
og þolgæði, varúð og aðgælni, en þetta eru eðliskostir,
sem aðeins lærast í lífsins skóla; hann hafði einnig
aðra kosti til að l)era, sem sjómannastétt A'ora lengi
vel skorti og skortir að sumu leyti enn í dag, þótt
þeir séu ólíkt auðlærðari, en þessir kostir eru
þrifnaður og reglusemi. Markús heitinn liarðist i
orði og verki, i ræðu og riti fyrir góðum aga, stjórn-
semi, reglusemi og þrifnaði á þilskipum, og varð
stórum ágengt; var hann frumkvöðull og ötulastur
formælandi löggjafar vorrar í því efni. Hann reyndi
á allar lundir að innræta sjómönnum bæði þetta og
annað, er hann áleit þeim lyrir beztu, gerði í einu
oi-ði sagt all sill til að nmnna sjómannastéttina í
orðsins fylstu og beztu merkingu. Hann vakti hjá
henni þá kepni, þá manngildismeðvitund, þá virðingu
fyrir sjálfri sér og staríi sínu, sem er eitt af því nauðsyn-
legastá hverri stétt, svo framarlega sem hún vill keppa
áfram og upp á við, og honum er það manna mesl
að þaltka, að farmenskan er nú orðin að virðulegri
iðju og atvinnu, i stað þess að hún áður þótti lítt
við nvlra manna liæíi, og að sjómannastétt vor er
nú í maklegu áliti hjá öllum mönnum, er réttilega
kunna að meta þýðingu og nytsemi þessarar atvinnu-
greinar fyrir þjóðfélag vort. Og þótt ekkert liefði
annað legið eftir Márkús lieitinn en þetta eitt, þá væri
það nægilegt til að hahla nafni hans á lofti.
Pótt Markús heitinn kynni manna hezt að meta
þá eðliskosti, sem hér voru taldir, — kjarlt og áræði,
þrek og þolgæði, varúð og aðgætni —, og gerði sitl
til að ala þá upp hjá þeim mönnum, er voru undir
Stjórn lians, þá sá hann þó um leið, að þeir voru
ekki einhlítir i haráttunni við höi'uðskepnurnar. Það
Þurfti einnig þekkingu lil að hagnýta ]>á réttilega,
þekkingu lil að færa sér í nyt öll þau meðul, sem
geta stutt sjómanninn i harátlunni og forðað tjóni og