Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 115
í Bandaríkjununi.
109
glæpi, og ráðherradeildin dæmir með jústitíaríus í
liæstarjetti sem forseta, og þarf 2/s atkvæða lil áfell-
isdóms. Slikl mál liefur ekki verið höfðað nema
einu sinni; það var á móti Andrew Johnsson, sein
var varaforseti og varð forseti 1865, þegar Abraham
Lincoln var myrtur, og var mjög svo óþjáll og eríið-
ur við þingið, en aðeins 34 atkvæði voru í ráðlierra-
deildinni fyrir áfellisdómi, 19 fyrir sýknu, og var
hann því sýknaður. Forsetinn er alveg óháður þing-
inu og þarf ekkert að fara að óskum þcss fremur
en honum golt þykir; hann her ekki áhyrgð á stjórn-
arathöfnum sínum fyrir öðrum en þjóðinni, sem hef-
ur kosið hann. Hið sama er um ráðgjafana og aðra
embættismenn alríkisins, áð þeír eiga ekki að standa
neinum öðrum reikningsskap ráðsmensku sinnar en
forsetanum og þurfa því alls ekki að sinna neinum
skeytum frá þinginu. Hins vegar getur hvorki forset-
inn nje ráðgjafarnir, sem ekki eiga sæli á þinginu,
lagt nein frumvörp fyrir það; forsetinn á einungis að
skýra þinginu hrjeflega frá hag ríkisins og láta í ljósi,
hverra umbóta og nýmæla honum virðist við þurfa,
en þingið þarf alls ekki að sinna því. Öll lagafrum-
vörp eru því þingmannafrumvörp, og eru þau einatt
miður vel vönduð, enda er þeim fáu, senl ná fram
að ganga, umsteypt í nefndum. Þetta samvinnuleysi
milli þings og stjórnar er mjög einkennilegt fyrir
stjórnarskipun Bandaríkjanna.
Til þess að lagafrumvarp, samþykkt af báðum
deildum þingsins, fái lagagildi, útheimtist staðfesting
forsetans. Sje hann samþykkur þvi, veitir hann því
lagagildi með undirskript sinni, en sje hann því ó-
samþykkur, sendir hann það aptur innan 10 daga1
þeirri þingdeild, þar sem það liefur verið horið upp.
') Ef þinginu er slitið áður en þessir 10 dagar eru liðnir, sem forset-
inn íiefur til að liugsa sig um, fellur frumvarpið niður, og er það kallað
»pocket veton (vasasynjun).