Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 87
Ritsímamálið.
81
lieí'ði og auðvitað liaft hann og heitt honum jafnt,
hvort senr hann stóð í leyfisbréfinu eða ekki.
Loks eru stjórnfjenda-málgögnin æf yfir því,
að 12. gr. ákveður, að félagiiui beri að hlíta úr-
skurði samgöugumála-ráðherrans um skilning á
samningnum. Pau hafa óefað viljað, að íslands-
ráðherra hel'ði það úrskurðarvald, því að báðir
gátu ráðgjafarnir ekki liaft það. Ef hvor liefði
skorið úr á sinn hátt, el'tir hverju átli félagið þá
að fara?
Máltól þessi liafa annaðhvorl ekki skilið eða
liirt um að skilja það, að það er félagið að eins,
en ekki ísland, sem þarf að hlita þeim úrskurði.
ísland getur ávalt leitað úrskurðar almennra dóm-
stóla, ef því þykir samningurinn misþýddur sér í
óhag.
Meðan ég var að skrifa ritgerð þessa komu
stjórnfjenda-málgögnin út með nýja merkisfregn,
að þingmaður einn (sem allir gela gezkað á, hver
er!) hafl í vasanum tilboð (lil stn, ekki til stjórn-
arinnar) um að leggja loftritun milli íslands og lit-
landa og lil 18 stöðva á íslandi — fyrir miklu
minna verð, en vér nú höfum l'engið sambandið fyrir.
Auðvitað reiknast mér nú svo, að það yrði
talsvert dýrara.
Vér greiðum 35,000 kr. árl. (í 20 ár) til »St. N.«
fyrir sæsíma (eignumst hann að því liðnu að þriðj-
ungi, cf fél. vill ekki halda áfram tillagslaust). Til
landsímalagningar þurfum vér að kosla, að áætlað
er, 144,000 kr. Gerum það 150,000 kr. Ef vér
viljum breyta þeirri upphæð i 20 ára árgjald (með
afhorgunum og 4% vöxtum), þá yrðu það 11,000
kr. á ári í 20 ár. Allur vor kostnaður þá lil lagn-
ingar á sjó og landi 46,000 kr. árlega í 20 ár.
6
L