Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 24
18
Valtýsk sannsögli.
V. flokkur. Eftirlaim og stirktarfje.
í 1. tölulið telur höf. eftirlaun og stirk eftir síð-
ustu íjárlögum kr. 43,000 og í 2. tölulið eftirlaun á-
fallin síðar til embættismanna er komist liafa á eft-
irlaun, síðan fjárlögin voru samin. Játar liannsjálf-
ur, að þessi upphæð sje setl af handahóíi hjá sjer,
enn telurhana 17000 kr. Þetta eralt of hátt, og kemur
það meðfram af því, að ímsir, sem tilkall höfðu til eft-
irlauna, hal'a fallið frá, síðan fjárlögin voru samin.
Til að fá sem nákvæmasta vitneskju um. hverju
eftirlaunabirðin nemur nú sem stendur, hel'jeg leitað
til herra landritara Klemens Jónssonar, og hefur hann
góðfúslega skírt mjer frá, að í frumvarpi því til Ijár-
laga, sem lagt muni verða firir næsta þing, sje gjald-
liður þessi sundurliðaður á þessa leið:
1. Eftirlaun embættismanna .......... kr. 29,614,35
2. Ekkjur og hörn ................... -— 13,780,26
3. Uppgjafaprestar................... — 5,129,7.5
4. Prestsekkjur ..................... — 3,969,07
5. ímsir (shr. 16. gr. fjárl. 1904—5) — 1,705,40
Samtals árlegur kostnaður ... kr. 54,198,83
Þess her að geta, að lijer cru talin með heiðurs-
laun til skáldsins sr. Matth. Jochumssonar 2000 kr.
og er meginið af þeirri uppliæð skáldastirkur. Eftir
núgildandi lögum hefði sr. Matth. Jocliumsson átt að
fá í eftirlaun um 260 kr. Sje sú upphæð dregin frá
2000 kr., verður afgangurinn 1740 kr. skáldastirkur,
sem ekki er rjett að telja með eftirlaunum. ímsar
íleiri upphæðir eru lijer taldar, sem ekki er rjett að
telja til el'tirlauna (svo sem til frú Torfhildar Hohn
200 kr., til frú Jakohínu Thomsen 300 kr. o. fl.).
Enn ef vjer nú slejipum þessum minni upphæðum
og drögum að eins l'rá ofangreindri árlegri upphæð
eftirlaunafúlgunnar................... kr. 54,198,83
skáldastirk sr. Matth. Jocliumssonar... — 1,740,00
verður eftir............... — 52,458,83