Andvari - 01.01.1905, Síða 149
norðanverðan Noreg
143
vaknaður í þessum bygðarlögum á innllutningi til
íslands. Jeg haí'ði luigsað mjer að ferðast þarna upp
um sveitirnar, en mjer var ráðið frá því, með því
að þar er strjálbyggt mjög. Sama liljóðið var og
þarna i mönnum og í Björgvin um vinnufólkseklu
til sveitanna, og var kaupgjald þar alstaðar hærra en
gert er ráð fyrir í skýrslunum að ráða iolk fyrir
bjer heima.
Frá Havstað bjelt jeg svo lil Tromsö. Það sem
sjerstaklega hvatli mig lil að fara þangað var, að jeg
vissi að þaðan voru stundaðar miklar íshafsveiðar
og að á síðustu tímum höfðu skip verið gerð út það-
an lil Grænlands, hæði lil að ná i lifandi moskus-
naut og svo til selveiða og rostungsveiða. Jeg hafði
meðmæli frá Vorsen agent lil verzlunarstjóra og hæj-
arfulltrúa Karls J. Hall og tók hann vel við mjer.
Eflir nokkurn undirhúning lijelt jeg þar tvo fyr-
irlestra um ísland og fjekk hús lil þess endurgjalds-
laust. IJá fyrirlestra sóttu samtals 400 manna. Dags
daglega komu lil mín menn víðsvegar að, lil þess að
spvrja mig frjetta um ísland, og voru það menn af
öllum stjellum, bændur, iðnaðarmenn og sjómenn.
Var á mörgum að heyra, að þeir væru fúsir lil hrotl-
ferðar, ef þeir gætu búist við hetri líðan annarsstaðar
og komist hurt. IJað mun óhætt að fullyrða, að um
allt Hálogaland (en það nær frá Þrándheimi norður
að Tromsö) eru menn, sem vilja ílytja hingað, ef
samgöngur yrðu gerðar liaganlegri milli íslands og
norðanverðs Noregs, og er það engum efa hundið, að
fjöldinn af þeim mönnum, sem Iílil efni liafa og lill-
ar cða engar jarðir lil afnota, mundi hafa hetri fram-
tíðarskilyrði hjer en þar. Mikill áhugi var þarna
hæði lijá lærðum og leikum á þvi, að l'á sem ræki-
legastar frjettir um alla hagi okkar íslendinga; þekktu
margir lil fornsagnanna og háru vinaþel lil íslands.
Á eftir fyrirlestrum mínum hrópuðu áheyrendurnir