Andvari - 01.01.1912, Síða 9
Einar Ásmundsson.
III
mundar Guðmundssonar var Randíður Jónsdóttir frá
Draflastöðum, Jónssonar á Draflastöðum, Ormssonar,
Jónssonar kolls á Draílastöðum, Oddssonar á Hvoli
í Saurbæ, Péturssonar. En Jón kollur Oddsson átti
Porbjörgu Guðnadóttur, systur Björns í Ögri. Síðari
kona Gisla Ásmundssonar, og móðir Ásmundar yngra
Gíslasonar, en föðuramma Einars i Nesi, var Hal-
dóra Jónsdóttír1) prests á Hálsi í Fnjóskadal (d. 19.
Nóv. 1798), Þorgrímssonar prests sama staðar (f. 16.
Júlí 1687, d. í Febr. 1739), Jónssonar prests á Pór-
oddsstað (d. 1722), Þorgrímssonar prests sama staðar
(d. um 1680), Ólafssonar. Haldóra var fædd 1759
og andaðist áttræð í Rauðaskriðu 10. Febrúar 1839.
Systir Haldóru var Pórunn móðir síra Gunnars Gunn-
arssonar í Laufási. Einar í NTesi og Tryggvi Gunn-
arsson voru þvi þremenningar. — Kona síra Jóns
Þorgrímssonar á Hálsi, og móðir Haldóru og Þór-
unnar, var Katrin Hallgrímsdóttir frá Svalbarði, Sig-
urðssonar lögréttumanns, Jónssonar, Jónssonar lög-
manns á Reynistað (d. 1635), Sigurðssonar á Reyni-
stað (d. 1602), Jónssonar á Svalbarði (d. fyrir 1568),
Magnússonar sýslumanns í Skriðu, Porkelssonar prests
í Laufási (d. 1483), Guðbjartssonar prests ilóka. —
Kona síra Þorgríms á Hálsi, og móðir síra Jóns, var
Pórunn Jónsdóllir prófasts i Saurbæ í Eyjafirði (d.
1705), Hjaltasonar í Teigi í Fljótshlíð (d. 1650), Páls-
sonar, Magnússonar í Teigi, HjaUasonar, Magnús-
sonar. Hjalti sá átti Önnu dóttur Vigfúsar lögmanns
og birðstjóra (d. 1521) Erlendssonar. — Kona síra
Jóns á Þóroddsstað, og móðir síra Þorgríms á Hálsi,
var Steinvör Jónsdóttir prests og sálmaskálds í Lauf-
1) Hún yar áður gipt Ólafi presti Jónssyni á Kvíabekk
(d. 1794), og var seinni kona lians.
a*