Andvari - 01.01.1912, Page 19
Einar Ásmundsson.
XIII
er á vikið. Einar í Nesi skrifaðisl og á við lærða
menn um ýms lærdómsefni.
Hvort Einar var maður vinsæll, að sama skapi
sem hann var mikils metinn fyrir lærdóm og vits-
muni, slcal hér látið ósagl. Hann var dulur, og því
hæ'tt við, að ýmsir misskildi hann, og ælluðu honum
stundum annað en efni voru til.
Úr vinsældum hans mun það hafa dregið all-
leingi, að hann gerðist fyrstur lil að beina mönnum
leið til þess og jafnvel livetja menn til þess að flytja
af landi burt. Á fyrstu fjárkláðaárunum var rhikill
kurr og óánægja í mönnum norðanlands, og er sagt,
að ýmsir liafi þá haft i hyggjn að llytja sig til Græn-
lands. Hafði Einar ráðið þeim frá því, og lialdið
þeim til þess að fara heldur til Brasilíu, oggafhann
út prentað umburðarbréí um vesturheimsferðir 4.
Febr. 1860 og bauð mönnum i félagsskap til þessa í
kyrrþey. En Sveinn Skúlason ritstjóri Norðra náði
í brélið og lét þá þegar prenta það í blaði sínu.
Urðu síðan úr því máli nokkrar greinar með þeim
Einari og Sveini. Pétur amtmaður Havsteen lagðist
og fast á móti Einari í þessu máli, og virðist hafa
orðið með þeim fullkomin óvinátta, þegar fram í
sólti, enda lítil vinátta með Havsteen og sumum öðr-
um fyrirmönnum Höíðliverfinga, og ekki trútt um,
að ekki fyki stunduin í kveðlingum vestur yfir Ijörð-
inn bæði frá Nesi og Laufási. En Brasilíuferðir hinar
fyrstu héðan af landi urðu 1863.
Trúarbragðafrelsi var ekki mikið hér á landi áður
stjórnarskráin kom 1874. En komið hölðu hingað
til lands nokkuru fyrir 1860 kathólskir klerkar frakk-
neskir, og rendu sumir óhýru auga til þeirra og skoð-
uðu þá sem villutrúarmenn, og var þeim því ekki