Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 29
Einar Ásmundsson.
XXIII
að æfa hana. Og það hélt hann væri í sjálfsvald
sett. Á þetla gat eg ekki fallizt, nema að nokkru
leyti. Mér var ljóst, að svo bezt getur maður æft
hjá sér viljakraptinn, að hann sé ekki mjög veikur
af náttúrunni til að bj'rja með og fái viðráðanleg
viðfangsefni í hlutfalli við styrk sinn. Hið sama sagði
eg um ráðdeildina, og hvaða gáfu, sem er. Þær eru
allar misgefnar mönnum. Og það lét hann sér skilj-
ast. Við hætlum ekki fyrr en við gátum komizt að
hér um bil sömu niðurstöðu. Annars er það títt um
þá menn, sem eru framúrskarandi í einu eða öðru,
að þeir halda, að hver maðar geti verið eins og þeir
í því og því bezta, ef liann æfði það. Þessir menn
vita ekki af eigin reynslu, hvað það er, að vanta þá
og þá gáfu alveg eða því nær. Þeir vita að eins, að
gáfu, sem maður hefir góðan vísi af, getur maður
æft — að vissu takmarki, sem sitt er hjá liverjum,
hæti eg við, af eigin reynslu.
Skoðanir okkar voru að öðru leyti mjög líkar
um llest. Og þó að í fyrslu sýndist ætla að bera á milli
um eitthvert smáatriði, þá tók hvorugur sér nærri að
fallast á liið rétta hjá hinum. Þvi rökfærslan var
liróðurleg, en ekki fráfælandi. í því efni, og raunar
lleira, lærði eg mikið af honum. Þess vegna minn-
ist eg hans með þakklæti. Og þjóð vor má lika
minnast lians með þakklæti«.
Hermann fyrrum óðalsbóndi og skólastjóri Jónasson
ritar svo um Einar í Nesi í bréfi 4. Júní 1912:
»Gáfur Einars voru alþektar, og sýndi höfuðlagið,
að þær voru heilsteyplar. Þó sagði hann, að næinið
hefði eigi verið nema i meðallagi; það væri að eins
fróðleiksfýsnin og ástundunin, sem hefðu ráðið því,
að hann vissi Ileira en margir af þessum svo kölluðu