Andvari - 01.01.1912, Page 37
Einar Asmundsson.
XXXI
um, er stóð í Norðanf. V, 1866, Nr. 33—34, bls. 65—66
(undirritað ,,6+3+q-t-7“). Svarið stendur i Nf. VI, 1867,
Nr. 3—4, bls. 6—7, og undir ritaðir „Þilskipaeigendur
i Grýtubakkahrepp". Þar með fylgir langt svar upp á
þetta svar, nafnlaust (eptir Pétur Havsteen?).
Bænarskrá Suðurþingeyinga á héraðsfundi á Ljósavatni 7.
Júní 1867 til Alþingis um stjórnarmálið (undirrituð af
118 mönnum). VII, 1868, Nr. 5—6, bls. 9—10. Sbr.
VI, 1867, Nr. 34—35, bls. 67, 10. tölulið í 2. dálki.
Mismunur á klukkunni i Reykjavík og á Akureyri. Auka-
bl. Nf. VIII, 1869, Nr. n—12, bls. 2.
Þjóðerni og þjóðmál. X, 1871, Nr. 15—16, bls. 32—33 (nafn-
laust).
Samanburður (á Carl Rosenberg og Grími Thomsen). X,
1871, 19—20, bls. 40—41 (nafnlaust).
Hittjarðarást herra J(óns) H(jaltalfns) í Reykjavík. X, 1871,
Nr. 29—30, 32—33, bls. 61—62, 69 (undirritað „b+c").
Til amtmanns Chr. Christianssonar á afmælisdag hans 1872
(kvæði). XI, 1872, Nr. 41—42, bls. gi (undirskrifað „E. Á").
Vísur sungnar að Laufási 7. Ágúst 1872 í brúðkaupi Vilhjálms
Bjarnarsonar og Sigríðar Þorláksdóttur. XI, 1872, Nr.
43—44, bls. 103 (undirskrifað „E. Á.“).
Gandreið Dr. Hjaltalíns. XI, 1872, Nr. 45—46, bls. 108 (und-
irsk'rifað ,,b-J-c“).
Grein (fyrirsagnarlaus) um Þjóðvinafélagið og þjóðréttindi
landsins. XIÍ, 1873, Nr. 1 — 2, bls. 2—3 (nafnlaust).
Krfiljóð eptir Einar Bjarnason, er andaðist á Skarði i Laufás-
sókn 19. Nóv. 1872. XII, 1873, Nr. 23—24, bls. 65.
Tveir fiindir Gránufélagsins (ásamt Christiansson). XII, 1873,
Nr. 45—46, bls. 121—122.
lil Péturs Sæmundssonar (fyrirsagnarlaust) um hlutabréf
Gránufélagsins. XII, 1873, Nr. 47—48, bls. 124.
Hrúðkaupsvísur til Odds skipstjóra Ólafssonar og Guðrúnar
Einarsdóttur í Grenivík, 13. Apríl 1874. XIII, 4874, Nr.
51—52, bls. ri5 (undirskr. „E. Á.“).
Um flutning Alþingistíðindanna (úr bréfi). XV, 1876, Nr. 11
—12, bls. 21—22 (nafnlaust).
l'rá sýslufundi Þingeyinga, sem haldinn var 21—25. Janúar-