Andvari - 01.01.1912, Síða 42
4
Æðsta dónisvald
mátti enginn rjúfa lögmannsúrskurð, og var við því
lögð 4 marka sekt til konungs. En ef lögréttumönn-
um þótti lögmannsúrskurður hafa ólög að geyma,
þá skyldu þeir rita lil konungs y>livat þeim lizt sann-
ast á þvi máli, ok slíkt rannsak, sem þeir ha/a tram-
ast prófata. Síðan mátti konungur breyta úrskurðin-
um, ef hann sá, að lögbók vottaði á móti (þ. e. ef
honum virlist úrskurðurinn vera ólög) eða konungur
sá sjálfur annað sannara með vitra manna samþykt.
Samkvæml þessu virðist svo sem konungur hafi get-
að löglega breytt lögmannsúrskurði 1) e/ úrsknrðnr-
inn var andstœðnr Jónsbók eða öðrnm lögum, eða 2)
ej engin lög voru nm málsatriði, og konungi þótti úr-
slcurðurinn ósanngjarn eða ósamrœmur anda löggjaf-
arinnar. Eptir Jónsbók, þingfb. 4. kap. virðist dóms-
vald konungs þó liafa að eins tekið lil þeirra mála
einna, er lögmenn og lögréttumenn gátu ekki orðið
á eitt sáttir, því að annars er svo að sjá sem ekki
Iw/i orðið liaggað þeirra úrskurði.
I þessum fyrirmælum felsl annars engin takmörkun
um mál þau, sem skjóta má undir konungsdóm. Svo
var og ákvæðið skilið og svo var því beitt, að mönn-
um væri yfir höfuð frjálst að skjóta málurn sínum
undir dóm konungs, efþeirvildu ekki lilíta dómsorði
lögmanna. í ákvæðinu í þgfb. 9. kap. felst í raun réttri
þaðeitl, að konungur má ekki brjóta sett lög með dórns-
valdi sínu, beldur ber bonum að fylgja lögunum,
þar sem þau taka til málefnisins. Ákvæðið er því
eiginlega til verndar löggjafarvaldi alþingis, sem hefði
verið að engu gert, ef konungur befði verið óbundinn
af lögum landsins í dómarasæti sínu. Fyrirmæli
Jónsbókar þingfararbálks 5). kap. er ekki ósvipað