Andvari - 01.01.1912, Page 45
í íslenzkum málum.
ungs til dómstarfa í íslenzkum málnm liaí'a verið
þannig hátlað, að hann dæmdi:
1. Sem hœstiréitur þau mál, sem innlendu dómstól-
arnír höfðu áður lagt dóm á, samkvœmt Jónsbók
9. kap.
2. mál, sem inntendu dómstólarnir höfðu frá sér vis-
að af þvi, að þeir treyslu sér elcki til að lúka
dómsorði á þau. Þessi mál dæmdi konungur
sem einn og æðsti dómstóll.
3. mál, sem aðiljar höfðu vísað iil hans, án þess að
leitað hefði verið innlendu dómstólanna og án þess
þeir hefðu átt kost á að hika dómsorði á þau.
Þessi mál dæmdi konungur líka sem einn og
æðsti dómstóll.
4. mál, er konungur stefndi Islendingum utan á dóm
sinn án þess að innlendnm dómstólum veittist kosiur
á að dœma þau. Konungur dæmir einnig sem
einn og æðsli dómstóll þessi mál.
Eins og áður segir, lagði konungur hann við því
með lilsk. 5. apríl 1574, að málum væri lil lians
stefnt áður en dómur gengi um þau í landinu. Þar
með virðist dómsvaldþað, sem greinir í 2.—4. lið að
framan, hafa horíið, og konungur verður nú að eins
síðasti og æðsti dómstóll yfir innlendu dómstólunum.
Samkvæmt tilsk. 27. marz 1563 og tilsk. 9. des.
1593 var settur yfirréttur, er háður var á alþingi, og
skyldi hann leggja dóm á íslenzk mál áður en.þeim
væri slefnl til konungs og ríkisráðs. Höfuðsmaður
skjddi taka forsæti í dómi þessum og nefna til með
sér 24 hina heztu menn landsins. Dómendum var
þó síðar fækkað í 12, og síðast í 61). Yfirrétturinn
1) Lovsamling for Island II, 193—194, IV, 402—403.