Andvari - 01.01.1912, Side 51
í islenzkum málum.
13
lögum numin með landsdómslögum nr. 11, 20. okt.
1905, þar sem segir, að ráðherra (og landritara, er
liann gegnir ráðherrastöðu á sína ábyrgð) skuli sækja
fyrir landsdómi fyrir afbrot hans í ráðherraembætti.
Loks getur sérlöggjafarvald íslands kveðið svo
á, að einstalcar tegundir mála skuli alls ekki sæta
úrlausn dómstólanna, heldur skuli gerðardómur úr-
skurða þau, sjá t. d. lög um verzlunarnám nr. 45,
30. Júlí 1909, 12. gr. og 1. nr. 54 s. d. 16. gr„ er
býður, að ágreining milli Samábyrgðar íslands á fiski-
skipum og vátryggingarfélaga, sem eru í samvinnu
við liana eða vátryggja hjá henni, skuli leggja í gerð,
ef eigi nemur meira en 1000 lcr.
Loks gelur sérlöggjafarvald íslands numið mál
undan dómsvaldi hæstaréttar með því að leggja það
undir úrskurð stjórnarvaldanna, eins og t. d. var gert
með ritsimalögum nr. 12, 20. Okt. 1905, 11. gr.
Eptir því, sem afstaða sérlöggjafarvalds íslands
hefir verið gagnvart liæstarétti eru, auk þess er getið
var um mál gegn ráðherra, er sækja ber fyrir lands-
dómi, 2 vegir til að draga mál undan dómsvaldi
hæstaréttar
1. Að ákveða í lögum, að einstakar tegmidir
mála, þótt úrskurði dómstólanna sœti, skuli ekki verða
skotið til hœstaréttar
2. draga mál alveg undan úrskurðarvaldi
dómstólanna, skipa því i gerð eða undir úrskurð sijórn-
arvaldanna.
Báðar þessar aðferðir eru þó varhugaverðar. Um
fyrri aðferðina er það að segja, að liætta gæti orðið á
því, að lögum frá alþingi um að draga íslenzk mál und-
an dómsvaldi hæstaréttar yrði synjað konungsstaðfest-
ingar. Annað mál er það, hvort að hæstirétlur hefði þau