Andvari - 01.01.1912, Síða 58
20
Æösta dómsvald
því, að dóragæzlan £ari viðunanlega vel fram. Hins-
vegar verður þvi ekki neitað, að íslendingár liafa lílt
notað hæstarétt, og mega því oftast láta sér lynda
úrslit mála sinna fyrir yíirdómi.
III.
Þóll íslendingar liaíi lengi verið miður ánægðir
með yfirdóm sinn eða einslaka dómendur lians, þá
liefir það þó lengi verið ein krafa þeirra í sjálfstæð-
isbarátlu sinni, að flytja æðsta dómsvaldið inn i
landið. Þegar á þjóðfundinum 1851 kom þessi krafa
fram. í II. kaíla 1. gr. frumvarps meiri liluta þjóð-
fundarmanna segir, að í ))ö//«m málum, sem sérstak-
lega áhrœra Island, og ekki verða sameiginlega, sé
dómsvaldið hjá dómendum í laiidinu sjólfu1). Til-
ætlunin var því sýnilega sú, að dómsvald í sérmál-
unuin ælti að vera alinnlent, hér settur hæstiréttur,
enda segir svo berum orðum í atliugasemdum meiri
hlulans við frumvarp hans2). Eftir liugmyndum þjóð-
fundarmeirihlutans virðist svo sem hann hafi ætlast
til ])ess, að dómsvaldinu yrði skift eftir því, hvort mál-
efnið var sérmál íslands eða sammál íslands og
Danmerkur. En auðvilað hefðu ýms vandhæfi Verið
á þeirri skiflingu, enda var síðar írá henni horfið.
Eins og kunnugt er, varð þjóðfundarfrumvarpið ekki
útrætt, með því að fundi var slilið áður en hann
hafði fengið lokið störfum sínum.
í stjórnlagafrumvarpi því, sem stjórnin létleggja
fyrir þjóðfundinn, var aftur á móti berum orðum
1) Þjóðfundartíðindi bls. 500. 2) Sama rit bls. 515 sbr. og
bls. 512. '