Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 59
í islenzkum malum.
21
sagt, að hæstiréttur Dana skyldi framvegis verða
æðsti dómstóll i íslenzkum málum1), enda segir svo
í athugasemdum stjórnarinnar við frumvarp hennar,
að samband íslenzkra undirdómstóla við hæstarélt
Dana verði ekki hreyft, nema með samþykki ríkis-
þingsins2 *). Stjórnin vildi ekki heldur líta við frum-
varpi þjóðfundarmanna, svo sem alkunnugt er8). Is-
lendingar liéldu þó eftirleiðis fram kröfunni um inn-
flutning dómsvaldsins í landið, ásamt öðrum stjórn-
frelsiskröfum sínum. A alþingi 1853 var samþykt
bænarskrá til konungs um stjórnarbót, og var þar
meðal annars farið fram á það, að yfirdómurinn yrði
gerður að æðsta dómstóli og á honum gerð sú skip-
un, er viðunandi væri4 *), En læiðni þessari var al-
gerlega neilað6). Árið 1855 var málinu enn hreyfl í
samliandi við stjórnfrelsismálið á alþingi0). Árið
1857 samþykti alþingi bænarskrá um málið til kom
ungs í sama anda sem fyrr7), enda kom sami vilji
fram í fundarálj'klunum manna úli um landið8). En
stjórnin synjaði beiðnum þessum með konungsúrsk.
27. maí 1859. Enn var málinu hreyft á alþingi 18599).
Árið 18(31 biður alþingi konung um stjórnarbót, en
ekki var þá sérstaklega vikið að skipun dómsvalds-
ins10). 1863 er málinu enn lireyft11), en 1865 liggur
það niðri. Árið 1867 leggur stjórnin loks frumvarp
til stjórnskipunarlaga handa íslandi fyrir þingið12).
1) Þjóðfundartíðindi bls. 427. 2) Sama rit bls. 465. 3) Kon-
ungl. augl. 12. mai 1852. 4) Alþingistíð. 1853 bls. 1054. 5) Alþ,-
tið. 1855 bls. 48—51. 6) Alþ.tíð 1855 bls. 168—177. 7) Alþ.tíð.
1857 bls. 532. 8) T. d. tillaga úr ítorður-Múlasýstu 1857, sjá
Alþ.tíð. 1857 bls. 21. 9) Alþ.tíð. 1859 bls. 338—339, 1274—1289.
10) Sbr. Alþ.tíð. 1861 bls. 196—198, 1442-1469, 1586-1592,
1827—1832. 11) Alþ.tíð. 1863 I, bls. 517—520. 12) Alþ.tíð. 1867
H, bls. 11 o. s. frv.