Andvari - 01.01.1912, Side 65
í islenzkuin málum.
27
að hæstiréttur skyldi vera sameiginn Danmörk og
íslandi, þar til löggjafarvald Islands gerði aðra skip-
un þar á, breylti dómstólaskipun landsins1 * *). Um
það uppkasl fór nú, svo sem kunnugt er, þannig að
það var fell í báðum deildum alþingis 1905). En þá
á þinginu (1909) bar dr. Jón Þorkelsson upp frum-
varp um stofnun liæstaréttar á íslandi. Var frum-
varpið að því leyti líkt eldri frumvörpunum, að ráð-
gerl var að fjölga yfirdómendum um 2 og að gera
yfirréttinn að æðsta dómstóli landsins. En auk þess
voru all-ílarleg ákvæði í frumvarpinu um málflutn-
ing fyrir dómstólnum. Ekki var á hlutdeild ríkis-
þings Dana minst í sambandi við málið’). í neðri
deild var nefnd sett i málið. Var hún öll sammála
um nauðsyn flulning æðsta dómsvaldsins inn í land-
ið, enda lireyfði enginn mótmælum gegn framgangi
málsins í neðri deild, og var frumvarpið samþykt
þar8). Svo virtist og sem frumvarpið mundi verða
samþykt mótmælalaust í efri deild. Var þá mjög á
liðið þingtímann, er málið kom þangað, og vildu því
sumir alls ekki setja nefnd í það með því að fyrir-
sjáanlegt var, að það mundi þá ekki verða afgreitl
frá deildinni. Meirihlutinn, sem þá var, fékk því
þó ráðið, að nefnd var slcipuð i málið 26. apríl og
dagaði það því uppi þar i nefndinni4).
Saga málsins alt frá 1851 sýnir það, að Islend-
ingum hefir jafnan verið hið mesta áhugamál að ná
æðsta dómsvaldinu í málum sínum inn í landið.
Jaínframt sést það á ýfirliti því, sem hér að ofan
1) Betænkning afgiven af den Dansk-islandske Kommission
af 1907, bls. X [(Uppkastið 3. gr. 7. liður). 2) Alþ.tið. 1909 A,
bls. 283—286, sbr. 659, 766, 882. 3) Sama rit B, II, bls. 1615—
1623. 3) Alþ.tíð. 1909 B I, bls. 953—957.