Andvari - 01.01.1912, Page 68
30
-Kðsta dómsvald
glögt landsháttu og hagi þess þjóðfélags, þar sem
hann er dómari.
3. Það þykir ennfremur sýnt undirlœgjamerki
undir Danmörku að vér skulum hafa hæstarétt sam-
eiginn Dönum, þar sem vér ráðum engu um skipun
hans eða þingsköp. Þetta er og auðvilað rétt.
4. Kostnaður. Málskot til hæstaréttar heíir alla
jafna allmikinn kostnað í för með sér. Kostnaður af
áfrýjun sakamála og opinberra lögreglumála er þó
sjaldan rnjög mikill. En áfrýjun einkamála til liæsta-
réttar mun alment vera svo kostnaðarsöm, að ein-
ungis efnaðir menn fá staðist þann kostnað, og
áfrýjun einungis tilvinnandi frá því sjónarmaði, ef
málið skiftir allmiklu. Menn hafa sagl, að áfrýjun
margra einkamála kostaði alt að 1000 krónum hvorn
aðilja. Ef svo er, þá er einsætt, að einungis tillölu-
lega velstæðir menn hafa efni á að skjóta málum
sínum til hæstarétlar.
5. Dráttur á málunum. Sakamálum er flýtt svo
sein unt er, og mun því drátlur á úrslitum þeirra
ekki verða mjög mikill að jafnaði. Þó hlýtur mál-
skotið ávalt að taka nokkurra mánaða tíma. Afturá
móti er það alment, að einkamál lúkast þar ekki á
skemmri tima en 1—2 árum og stundum fer lengri
timi í málskotið. En slikur drátlur getur haft óheppi-
legar afleiðingar. Ef málið er skuldamál, getur
skuldunautur l. d. orðið gjaldþrota, verið farinn af
landi burl o. s. frv., áður en málið lýkst fyrir hæsta-
rétti. Og á margan annan hátt getur mönnum verið
mjög bagalegt að bíða svo lengi fullnaðarúrslita unx
réttindi sin og skyldur.
Að vísu má nú segja svo, að aðiljum einliamála
sé í sjálfsvald sett, hvort þeir skjóla máli sínu til