Andvari - 01.01.1912, Page 71
í íslenzkum málum.
33
fæla sig frá kröfunni um innlent æðsla dómsvald.
Á skipun dómsins má eflausl ráða nokkrar bælur.
Það mælti t. d. banna dómendum opinber afskipti af
stjórnmálum, bæjarstjórn, bankastjórn o. s. frv., hætta
að láta það viðgangast, að dómarasæti stæði óveitt, svo
að stjórnin seiji menn í þau í bili eftir geðþólta o.s. frv.
I’að befir og jafnan verið tilætlunin, að dómendum í
yfirdómi yrði fjölgað um 2, er dómsvald hæstaréttar
í íslenzkum málum yrði afnumið og yfirdómurinn
gerður að æðsta dómstóli. Án þeirrar viðbótar virð-
ist það og nokkuð hæpið, að gera landsyfirdóminn
æðsta dómstól, hversu mikið sem við liggur. En
dómendafjölgunin liefði nokkurn aukinn kostnað í för
með sér. Og i slíkt liorfa margir. En hvert það
þjóðfélag, sem vill telja sig eða vill verða frjálst og
sjálfstætt, er skylt að koma á lijá sér viðunandi dóm-
gæzlu og lialda benni sæmilega við. Slíkt mun vera
ein allra sjálfsagðasta krafan, sem bver einstaklingur
verður að gera til heildarinnar.
Annars væri eflaust ástæða lil þess að taka aila
dómaskipun og réttarfarslöggjöf hér á landi til gagn-
gerðrar íbugunar, því að hún er í ýmsu úrelt og
óviðunandi. Er þá ekki ólíklegt, að breyta mætti svo
til að ýmsu, að dómgæzla yrði bæði hagfeldari og
kostnaðarminni en nú er. En hér er ekki tími né
rúm til þess að fara út í það mál, og verður því
slaðar numið.
Andvari XXXVI.
3