Andvari - 01.01.1912, Side 76
38
Um heimilisiðnað
lenda vinnu, sem oft er lakari en sú, er hægt væri
að framleiða í landinu.
Orsökin til þessarar breytingar er auðvitað sú,
hve verzlun og samgöngur eru margfalt greiðari en
fyrir svo sem mannsaldri. Breytingin, er orðið helir
á atvinnuvegum landsmanna, aukning sjávarútvegs
og burlílutningur fólks úr sveitum í kauptún og sjávar-
þorp, liefir lieldur ekki reynst heppileg fyrir heimilis-
iðnaðinn. Sveitirnar voru að sjálfsögðu vagga hans.
Meðan vinnukraftur var nægilegur á sveitaheimilum,
var að vetrinum lil unninn allskonar lieimilisiðnaður,
ekki eingöngu tóvinna lil fata, sokkaplögg o. 11., lieldur
einnig smíðuð öll áhöld og amhoð til heimilisþarfa,
búnin lil reipi og reiðingar og í sjávarsveitunum llest
öll veiðarfæri.
Nú er ástandið orðið þannig, að ekki gerir het-
ur en að fólk í sveitum hafi vinnukraft til að gegna
skepnuhirðingu og heimilisstörfum; þó mun enn víð-
ast unnin tóvinna eftir föngum. Iðnsýningin 1911
sýndi að enn er unnin vönduð tóvinna hér á landi.
Auk þess, að áður var llest það, er til heimilis-
nota þurfti, unnið á heimilunum sjálfum, var heimilis-
iðnaður víða — og er enn — gerður að verzlunarvöru.
Þannig er um prjónles í ýmsum héruðum norðan-
lands. Líka var það algengt, að menn í þeim sveit-
um, er gott var um efnivið (rekavið), smiðuðu ýmis-
legl, er þeir síðar seldu í önnur héruð. Sú iðn tíðlc-
aðist t. d. á Hornströndum og ýmsum úlnesjasveitum
nyrðra. Liklega er hún nú að mestu horfin.