Andvari - 01.01.1912, Page 86
48
Um heimilisiðnað
sá heimilisiðnaður oss, er vér búum til sem verzl-
unarvöru. Tíminn er peningar. Um þessi sannindi,
er vér alt o£ oft gleymum, færir heimilisiðnaðurinn
oss áþreifanlegá heim sanninn.
Fyrsta skilyrði alls sjálfstæðis er efnalegt sjálf-
stæði; án þess verður t. d. pólitískt sjálfslæði sein-
unnið, og fáist það, verður það að eins hefndargjöf
hverjum þeim, er bundinn er skuldum og þannig
öðrum liáður.
V.
Vér skulum nú sluttlega líla á, hvað nágranna-
þjóðir vorar gera og hafa gert heimilisiðnaði sínum
til eflingar. í öllum nágrannalöndum vorum eru nú
slofnuð heimilisiðnfélög, er bafa þann tilgang að hjálpa
fólki til að gera sér lieimilisiðnað sinn arðberandi
og kenna þvi nýjar aðferðir. Ilafa þau alstaðar unn-
ið sér vinsældir og það er löngu viðurkent, að varla
verði metið til peninga, all það gagn, er þau gjöra.
Það landið, er liér stendur einna fremst, er ef til
vill Noregur. Heimilisiðnaðurinn norski stendur á
gömlum merg. Noregur liefir mörg skilyrði, er gjöra
heimilisiðnað bæði lífvænlegan og nauðsynlegan. IJað
er eins og náttúra landsins búi í haginn fyrir liann.
Veturinn er langur og samgöngur þá litlar; liann er
því vel til þess fallinn að fólk hafi eittlivað handa á
milli. Norska alþýðan er frá fornu fari hög og list-
feng. Heimilisiðnaður Norðmanna lifði því um lang-
an aldur blómlegu lííi. En eftir því sem verksmiðju-
iðnaður jókst og fólk fór að flytja úr sveitum í kaup-
tún, hnignaði honum. En við hnignun hans varð