Andvari - 01.01.1912, Page 88
50
Um heimilisiðnað
og frá um Noreg. En samvinna ATar eigi góð, meðan
liver hokraði sér. 1891 sameinuðusl ílest þessara fé-
laga og varð úr því »Norska heimilisiðntélagið«.
Ýms félög stóðu þó sér enn, og voru mörg þeirra
stór og öllug. Má meðal þeirra telja »Norsk Hus-
llids Venner». 1910 áttu öll þessi félög með sér alls-
herjarfund (í Þrándheimi 10.—12. okt.) og mynduðu
með sér »Norsk Husílidsforhund«. Er það myndað
við samsteypu heimilisiðnfélaga og listiðnaðarsafna,
ásamt iðnskólum, er reknir eru af ríkinu eða með
opinberum stj'rk.
Tilgangur sambandsins er: »að korna á arðber-
andi samvinnu, ella lieimilisiðnaðinn og beina hon-
um í rétta átt, jafnt í efnalegu sem fagiirfrœdilegu
tillitk.
Tilganginum skal náð:
1. með því að gjöra tilsögnina sem samstæðasla,
2. með því að halda námskeið í heimilisiðnaði,
senda út umferðakennara og útvega kennara í
sérstökum greinum,
3. með því að gefa út rit og uppdrætti af almenn-
um gagnlegum lilutum og setja á slofn fyrir-
myndarsöfn, er séu til almenningsnota,
4. stofna félög innan héraða, þar sem þess gjörist þörf,
5. sjá um sölu á heimilisiðnaðinum.
Fyrir framkvæmdum stendur 5 manna ráð; á
það meðal annars að:
stjórna störfum sambandsins ogundirbúa allsherj-
arfundi, er haldnir skulu, að minsta kosti, 3ja hvcrt
ár. Nú er ákveðinn fundur í sumar í Stavanger, og
1914 er ráðgert að halda fund í Kristjaníu. I3á verð-
ur þar væntanlega stór sýning og mikið hátíðahald,
til minningar um skilnað Norðmanna og Dana 1814.