Andvari - 01.01.1912, Síða 89
á Norðurlöndum.
51
Heimilisiðnaður Norðmanna virðist því vera í
góðu horfi. Allur þessi feiknarstóri félagsskapnr, er
itök á um allan Noreg, frá Iínöskanesi til Liðandis-
ness, frá ystu skerjum til instu dala, er sameinaður
undir yfirstjórn eins sambands. Formaður ])essa sam-
hands er forslöðumaður listiðnsafnsins í Kristjaníu,
H. Groscli, maður, er unnið hefir mikið og langt
starf í þarfir heimilisiðnaðarins í föðurlandi sínu.
Heimilisiðnfélögin njóta árlega mikils styrks, bæði af
liálfu hins opinbera og frá einstaka mönnum.
Seint á árinu 1909 kom heimilisiðnfélagið norska
fram með uppástungur, er sérstaklega átlu að vera
til þess að draga úr fátækrastyrk sveilafélaganna.
Hugmynd þessi kallaðist »Hjælp til Selvhjælp«, og
átti staríið að vera í því fólgið, að útvega fólki, er
vildi halda sér frá sveit, liæfilega vinnu. Eru nú
þegar stofnaðar slíkar sjálfshjálpardeildir víða um
landið. Tilkostnaðurinn, við hverja deild, er lítill, en
þær þurfa að standa undir reglusamri stjórn. Styrk-
ur sá, er deildirnar veita, má eigi álítast fátækra-
styrkur. Lítur svo út, að þótl liugmynd þessi sé eigi
gömul, sé hún þegar talsvert útbreidd, og eigi góða
framtíð fyrir höndum, að hún muni draga úr sveita-
þyngslum, og forða fólki frá þvi neyðarúrræði, að
leita sveitar, fyr en í síðustu lög. Þingið norska
veitti strax á fyrsta ári 5000,00 kr. styrk þessu máli til
framkvæmda.
Eg get hér ekki rakið nánar fyrirkomulag þess-
ara sjálfshjálpardeilda. Tíminn er of naumur til þess.
í Svíþjóðu var lengi mikill og fjölbreyttur heim-
ilisiðnaður. Landið er stórt og landshættir mjög
4'