Andvari - 01.01.1912, Side 97
á Norðurlöndum.
59
En eiginlega er nauðsynin meiri að endurbæta og
færa í lag þann lieimilisiðnað, er enn á sér stað í
landinu, en að finna upp nýjar tegundir hans.
Eini heimilisiðnaðurinn, er nú er verzlunarvara
vor, er prjónles. AI því var flutt út fyrir 21,700,00
árið 1908. Þessi iðngrein ætti að aukast, og hana
ætti að vanda betur en nú er gjört. A þetla var
hent nýlega, í grein um það efni, í Tímariti kaupfé-
laganna.
Áður en vér hugsum um að auka útflulninginn,
ættuin vér að íej'na að framleiða meira til eigin nota
en vér nú gerum. Nú eru kaupmenn farnir að flylja
inn alla hugsanlega prjónvöru, jafnvel sjóvetlinga.
Að þetta sé öfug verzlunaraðferð, kemur víst fleslum
saman um. Varla eru þessir útlendu sjóvetlingar
endingarhetri en þeir heimaunnu, og sanra má segja
um fleira. Fyrsta sporið ælti að vera frainleiðsla til
eigin nota, þeirra hlula, er vér gelum staðist sam-
keppni í, og næsta sporið írandeiðsla til útflutnings.
Líklega mundi, lil sölu út úr landinu, fyrst um
sinn hentastur ýms listiðnaður eftir gömlum fyrir-
myndum. I5ó væri eflausl ýmislegt lleira, er komið
gæli til greina. ílalir nota hraungrjótið, búa lil úr
því snotra smáhluti, er ferðamenn kaupa mjög mikið.
Nóg eru liraunin á íslandi, en oss skortir þar máske
liagleik ítala.
Sú grein heimilisiðnaðar, er lýtur að tilbúningi
ýmsra liluta til daglegra nota, t. d. karfir, burstar,
tréáhöld o. II., yrði varla til útflutnings fyrsta sprelt-
inn. Gott væri, að liún byrgði landið sjálft upp, svo
að eigi þyrfti að sækja þá hluti alla til annara landa.