Andvari - 01.01.1912, Síða 106
Til þess að gera sér glögga grein þess, livað fyrir
Jóni Sigurðssyni vakir um jarlstjórn hér á Iandi,
verða inenn jafnframt að alhuga, hverjum breyting-
um stefna hans tekur í sambandsmálinu. Dr. V. G.
hefir lagt ríka áherzlu á það í Eiinr., að J. S. hafi
ekki ætlað íslandi að vera ríki. Það er alveg rétt,
að í sumum ritum sínum afneitar Jón Sigurðsson
ríkishugmyndinni. En það er ekki fyr en á siðari
árum. Víst er um það, að livort sem liann hefir
1851 ætlað íslandi að vera nefnt ríki eða ekki, þá
ætlaði hann því ríkis-einkennin á þeim árum.
(iætum að einstökum atriðum í kröfum hans þá.
ísland hefir ekki að sjálfsögðu nein önnur sam-
eiginleg mál við Danmörk en konurig og konungs-
erfðir. Hver önnur málefni skuli vera sameiginleg
með íslandi og Danmörku, er komið undir sam-
komulagi.
Þetta verður ekki skilið annan veg en þann, að
fáist ekki samkomulag við ísland uin að eiltlivert
mál sé sameiginlegl, þá uerðnr það ekki heldur sam-
eiginlegt. ísland hefir eftir þessari kröfu fullan rélt
til þess að aftra því, að þau mál verði sameiginleg,
sem það vill hafa út af fyrir sig.
ísland á að hafa atkvœðisrétt um breytingar á
ákvæðum grundvallarlaganna uin ríkiserfðir o. þ. k.,
og eins um það, ef velja þarf nýjan konung.
Eg læt mér nægja að benda á þessi atriði. Öll
önnur tillögu-atriði Þjóðfundarins 1851 eru í sama
anda. En þessi atriði taka í mínum augum af öll
tvímæli um það, að 1851 hugsaði Jón Sigurðsson
sér, að ísland ætti að verða ríki, hvað senr hann
hefir annars viljað nefna það.
Nú er það bersýnilegt, að meðan Jón Sigurðsson