Andvari - 01.01.1912, Page 113
hér á landi.
75
aði verið okkar forsjón. En óviljandi hafa þeir orð-
ið það með mótspyrnu sinni gegn málaleitunum héð-
an af landi um jarl eða landstjóra. I3ar sem ekkert
var ákveðið í okkar löggjöf um afstöðu hans við
Danmörku, þá getum við gengið að því vísu, að ef
við hefðum fengið hann, þá helði hann verið skip-
aður af forsælisráðherra Dana, þá hefði liann verið
danskur eml)ættismaður, hann liefði ekki staðið undir
konungi einum, heldur undir dönskum stjórnarvöld-
um, liann lieíði orðið erindreki Dana og danskra
hagsmuna hér á landi. Við hefðum fengið nákvæm-
lega þann jarlinn, sem dr. Berlín er nú að bjóða okkur.
Það var ekki gætilegt af Islendingum að biðja
um hann, ekki lengra en sjálfstæðismál okkar var
komið. Og það var fásinna af Dönum að neita um
liann, úr því að þeim var svo mikið kappsmál að
hafa hernil á okkur.
En et við viljum vera sanngjarnir, þá verðum
við að varast að kasla þungum steini í þessu máli
á þá þjóðskörunga okkar, sem liéldu jarlshugmynd-
inni fram, aðra eins menn og J. S. og B. Sv. Og
sama segi eg um miðlunarmennina frá 1889. Við
verðum að sönnu hreinskilnislega við það að kann-
ast, að eftir lilslökunina 1867, og einkum ettir að
stöðulögin komu út 1871, og sambandsmálið var um
sinn að mestu leyti út kljáð, lenti sambandið við
Dani í hálfgildings þoku. Menn hætlu að liugsa um
sambandið, nema helzt selu ráðherrans í ríkisráðinu,
sem naumast var mikilvægt atriði, nema frá hreinu
lagasjónarmiði, meðan við höfðum ekki annað en
brot af dönskum ráðherra til þess að liafa með liönd-
um æðstu stjórn íslenzkra mála. Baráttan hafði snú-
ist i aðra afar-mikilvæga átt. Hún stefndi að því að