Andvari - 01.01.1912, Side 122
84
Um túnrækt.
til þess, að vekja alhygli manna á þvi, liverja þýð-
ingu það hefir fyrir bóndann, hvernig lúnið á ábýli
hans er frá náttúrunnar hendi.
1. Lögun túnanna. Túnin gela verið með
margvíslegu lagi. Bezl er, aðþau séu sem líkust rétt-
um ferhyrningi (kvadrat) í laginu. Að vísu þarf
styttri girðingu um túnið, ef það er kringlótt, en ó-
hægra er að gera bogna girðingu en beina, og fleira
er, sem mælir með því, að túnið sé likara réltum fer-
hyrningi en kringlu i laginu. Lakara er, ef tunið
er mjög aflangt, en lakast, ef það er sundur slitið i
lleiri deildir eða skæklótt.
2. Lega túnanna. Far sem túnin liggja utan
i miklum halla — eru Iirattlend — eða eru mjög
mishæðólt, er til muna seinlegra að slétta en þar
sem hallinn er lítill. Þar er líka erfitt eða ómögulegt
að koma við vagni eða öðrum akfærum. Hæltara
er þar við, að haustáburður skolist í burt. Heyskap-
ur er þar seinlegri. Hætt er við, að brenni af hól-
um og brekkum móti suðri, ef jarðvegur er grunnur.
Aptur á móti þar sem túninu hallar hæfdega, er slétl-
un fljótlegri og auðvelt að nota þau vinnuléttis-áhöld,
sem við eiga. Grasvöxtur verður jafnari, áburðarins
nýtur betur og ávinsla og heyskapur auðunnari.
3. Jarðvegurinn. Jarðvegurinn í túnunum
getur verið mjög misjafn, og hann hefir ætíð mikla
þýðingu. Viðast hvar er allþykt moldarlag ofan á í
túnunum, en undir því getur verið ýmist: klappir,
skriður, möl, sandnr eða holt og melar. Klappir eru
varla, nema undir smápörtum, en þar sem þær eru,
er ekki hægl að gera annað til umbóta en að dýpka
moldarlagið eptir föngum og bera vel á.
Þar sem skriður eru undir túnunum, eru þau