Andvari - 01.01.1912, Síða 134
96
Um túnrækt.
una. Svo flyt ég áburðinn í flagið, og herfa liann
saman við moldina. Nú risti ég ofan af jafnstórum
teig við aðra hvora hliðina á flaginu, og kasta því
sem næst er jafnóðum yfir á flagið og gæti þess, að
grasið snúi upp. Svo þek ég ílagið, helzt sama dag-
inn, og stíg eða slæ þökurnar fast niður í moldina.
Þökurnar ræta sig strax og halda áfram að spretta,
en skrælna alls ekki, þó að þurkur sé. Þannig held-
ur maður svo áfratn, tekur einn teig eptir annan, og
verður þá seinast llag eptir, þegar hætt er að slélta
livert vor. Getur maður þá gert eitt af tvennu, plægt
llagið og herfað það lauslega, og látið það sv.o liggja,
Jjar til að hausti eða næsta vor, að tekið er til aptur
— eða maður plægir llagið og vinnur það svo vel
sem unt er, ber vel á það áburð og sáir svo liöfrum,
sem þá verða slægir seint eða snemma í Seplember
eptir árferði og íleiri ástæðum. Allmikið af túninu
í Ólafsdal heíir verið þakið strax, eins og ég nú sagði,
en ])ó hefi ég líklega sléttað meira á þann hált, að
ég heíi liaft flagið opið eitl sumar og sáð þá höfrum
eða byggi, og })ar sem mér hefir þótt jörðin slæm,
hefi ég opt sáð í sama ilagið tvö sumur. En svo
hefi ég ætíð þakið með nýristu lifandi torfi svo
snemma að vorinu sem hægl hefir verið. Það bætir
jörðina talsvert, að sá í liana höfrum eitt sumar.
Áburðurinn blandast vel saman við moldina; loptið
fær tíma lil að leysa hana sundur og hafraræturnar
hjálpa Hka mikið lil þess. — I llestum árum horgar
hafragrasið útsæðið, og slétlan verður miklu hetri en
annars. Ég hefi nokkrum sinnum tvíslegið flöt fyrsta
sumarið, sem svona var slétlað.
IJeir sem liafa mikinn áhuga á sléttun, slétta
einnig á haustin ef veðrátla leyfir, og cr það raun-