Andvari - 01.01.1912, Page 138
100
Um túnrækt.
söm, þar á liaustáburðurinn vafalaust vel við. Þar er
ekki hætt við að frjóefni áburðarins renni burt eða
skolist niður í undirlagið. En nokkur bætta þykir
fyrir þessu, þar sem túniu eru brattlend, eða jarð-
vegur grunnur og sendinn, ogefsvo liaustin eru rign-
ingasöm.
Sumslaðar bera menn mykjuna á túnin allan
veturinn, jafnóðum og hún fellur til. Eg tel upp á,
að þetta sé góður siður, þar sem túnin eru snjólaus
lengstum að vetrinum, svo að áburðinum má dreifa
strax á auða jörð. Með því móti fær jörðin öll þau
frjóefni áburðarins sem koma úr fjósinu. En þegar
áburðurinn bíður liálft eða heilt ár i haug, missist
mikið af frjóefnum lians með ýmsu móti. Reynslan
sýnir líka, að ætíð sprettur vel undan öllum áburði,
sem borinn er nýr undan skepnunum á auða jörð
að vetrinum. En þessu verður ekki komið við, þar
sem túnin liggja undir fönn allan eða mestallan
velurinn, og svo er all-víða.
Fáir held eg beri kúamykju á túnin á vorin,
enda mun það svo að eins vera til verulegra nota,
að vorið sé vætusamt, svo að frjóefni mykjunnar geti
rignt ofan í túnið.
Sumir dreifa áburðinum strax — moka úr, sem
kallað er — sem bezt þeir geta, svo að hvergi sé
meira í einuin stað en öðrum. Aptur á móti láta
aðrir áburðinn liggja í hlössum yíir veturinn, og ann-
aðhvorl dreifa blössunum snemina á vorin, eða láta
þau iiggja þar til farið er að vinna á. Mylja þeir
þá hlössin með taðkvörn, eða öðruvísi, og dreifa
þeim síðan.
Eg heíi gert tilraun með að lála áburðinn liggja
í hlössum yflr veturiun, og dreifa að vorinu, og fanst