Andvari - 01.01.1912, Síða 143
Uni túnrækt.
105
lagi komast aí' nteð minni áburð en þau tún, sem
liafa þurran jarðveg og sendinn. Og í þurviðrapláss-
um kemur saina áburðarmagn að meiri notum en í
rigningaplássum. í fyrra lilfellinu missist lítið af
trjóefnum áburðarins, en í síðara tilfellinu miklu meira.
Nú verða framvegis gerðar jdarlegar áburðartil-
raunir með margskonar álturð í öllum gróðrarstöðv-
um landsins. A að reyna mismunandi áburðarmagn
frá hér um bil 15 kr. virði lil 37 króna virði á dag-
sláttuna. Þetta er afar nauðsynlegt, og má vænta
inikils gagns af þessuin tilraunum, þegar nokkur ár
eru liðin.
Af því að ég lieíi að undanförnu árlega eytt mikl-
um áburði við það, að gera vonda óræktarmóa að
túui, þá liefi ég liaft oílítinn áburð á túnið. Af kúa-
mykju heíi ég vanalega borið um 18 kerruhlöss á
dagslátluna, og talið hvert hlass 1 kr. virði. En túnið
hefir ekki alt fengið þennan áburð árlega, heldur hér
um bil tveir þriðjungar þess, eða varla svo mikið í
einu. Eplir þennan áburð heti ég fengið 12—14 liesta
af töðu af dagsláttunni í einum slætli. Eg tel mjög
líklegt, að töðuaukinn af meiri áburði yrði meiri en
kostnaðaraukinn. En live mikinn áburð túnið mundi
borga bezt, get ég ekki sagt.
Ég nefndi áveizlu sem eill atriði í túnræktinni,
en hefi þó sjálfur litla trú á lienni. Fáir hafa reynt
hana, enda mun lienni óvíða verða komið við lil
mikils gagns. Éað eru að vísu til svo þurlend tún,
að þau spretta illa í þurkavorum. Mundu því margir
ímynda sér, að áveizla gæti bætt þau. Það er þó
mjög vafasamt. Áveizla á harðvelli, sem árlega fær
áburð, er mikið vandaverk, og tvíeggjað sverð. Það
er hugsanlegt, að hún geti hætt, en einnig nokkrar