Andvari - 01.01.1912, Side 144
106
Um túnrækt.
líkur til að hún skaði. Það er aldrei að luigsa til
þess, að frjófga vel ræktað tún með áveizlu. Svo
gott vatn höfum við ekki. Hitt er umtalsmál, að
vökva túnið í of miklum þurkum. En þá er spurs-
mál, livort að mögulegt er að koma áveizlunni svo
fyrir, að vatnið skoli ekki burtu frjóefnum þeim, sem
túnið liefir fengið úr áburðinum. Vel ræktað tún
þarf varla áveizlu, nema það sé mjög sendið, og þá
er líklega varla unt að veila svo varlega á, að vatnið
sígi ekki gegnum gróðrarlagið og niður í undirlagið,
og þá mundi vatnið laka með sér meira eða minna
af frjóefnum gróðrarjarðarinnar.
Ad ungja túnin upp mun að vísu vera óvanaleg
liugmynd, en þó er liún ekki alveg ný. Hún er meira
en 40 ára gömul. Þeir, sem liafa sléttað tún í mörg
ár, munu hafa tekið eptir þvi, að ílatirnar spretta
lljótast-og bezt fyrstu árin, en fara að spretta seinna
og lakar, þegar þær eru orðnar gamlar. Kemur þelta
líklega af því, að jörðin verði með tínianum of fösl
og rótin of þélt og seig, og sóleyjar og fíflar nái yfir-
liönd. Til að bæta úr þessu rnundi þá vera tiltæki-
legasl, að losa túnið aptur án þess að eyðileggja
grasrótina.
Hugmynd þessi er ekki mín eign, þó ég hafi
geíið lienni nafnið. Hugmyndin er komin frá Torfa
Einarssyni alþingismanni, senr bjó á Kleifum á Sels-
strönd. Hann liafði slétlað alt túnið laungu áður en
hann dó; en á seinni árum sínum þótti honum túnið
vera farið að spretta illa, og tók þá upp á þvi, að
rista ofan af elstu flötunum, plægja ílagið, herfa það
og bera í áburð, og þekja svo aptur. Spratl þá
miklu betur en áður.
Eg hefi ekki enn reynt þetta, en ég held, að ekki