Andvari - 01.01.1912, Side 151
gagnvart íslandi.
113
sem hann virtist áður telja óyggjandi lögheimild, er
nú orðið vajasamt eftir játningu höfundarins. Hann
smeygir fyrst og fremst alveg fram af sér allri rann-
sókn um mjmdun konungsráðsins norska í öndverðu
og skipun þess, en verður þó að játa, að staða þess
hafi verið allóákveðin, og að ekki séu til um það á-
kveðinn lagabókstafur fyrr en 1302. En af þessu
leiðir það, að orðin »óerfu«, vvitrustua og vskynsom-
ustu« menn o. s. frv. í norskum heimildum frá þeim
tímum eru mjög óákveðin, og sami óákveðni bragur-
urinn er á þeim lieitum í islenzku lögbókunum. Yfir
liöfuð hefir höf. alls ekkert nýtt sagt um þetta atriði.
Hann dregur nú saman seglin um skýringu sína á
ytbeztu memm i Gamla sáttmála, og vill nú ekki halda
því fram jafnríkt og hann liafði gert í riti sínu »Is-
lands statsretlige Stilling 1«, Khöfn 1909, að »beztu
menn« i Gamla sáttmála merki konungsráðið norska
eða »höfðingja fundi« (Rigsmode). Af þvi að á öðr-
um stað í Gamla sáttmála er talað um ))beztu bœnd-
ur«, en á hinum um ))beztu menna, vill liöf. þó held-
ur leiða þá ályktun, að ))beztu menna. tákni eitthvað
annað en nbeztu bœndura. Höf. gerist þó hér sekur
um hina mestu bókstafsþrælkun, jafnvel þótt hann
lialdi því annarsstaðar frain, að Gamla sáttmála,
þetta gamla miðaldaskjal, megi ekki skýra strangt
eftir orðum sinum ! En þessu síðasta bregður hann
jafnan sjálfur af, þegar hann hyggur það sér og sínum
málstað til bata koma. Það er annars margsannað,
hvaða inerking felist í orðunum ))beztu menna o. s.
frv. i islenzku máli, og þær sannanir gerist Berlin
ekki svo djarfur að vefengja. En á því veltur líka
ótvírætt skýring þessara orða í Gainla sáttmála og
Andrari XXXVII.
8