Andvari - 01.01.1912, Qupperneq 162
124
Frá einokunartiðinni.
In primis afskiljum vér kaldór, hvort sem liann
er i reksaum, linoðsaum, skeifum eður öðru járni, oss
er fært, því reksaumur eða hnoðsaumur lirökkur strax
í skipum vorum, hversu lítið sem hann svignar eða
þvingast. í sama máta hestajárn úr kaldór, upp á
5 flska seld, hrökkva strax undan hestunum, svo það
reiknast eins sem vér iiefðum glatað þeim fimm
fiskum, en ekkert í staðinn feingið.
í öðru lagi afskiljum vér, að kaupmenn gras
eða frugg se[lji | saman tínt, svo og ltalk eða trébotna
fleiri en tvo i hverri méltunnu, sem þó eiga að full-
gera sína vikt, 20 fjórðunga.
Afskiljum vér að belala maur, sem kaupinenn
flytja oss inn í mélinu, hvort mél er svo laust, að
maurinn skriður út um þeirra tunnur og étur það lílið,
sem ætt er í mélinu, og viljum ekki, að kaupmenn
drjrgi þar með viktina á mélinu, því að vér höfum
nögan maur hjá oss í íslandi, bæði i sviljum og
hij ogjnum, með ámóta skikkun, smekk og vexti sem
sá maur er, sem kaupmenn sefja oss með mélinu.
Afskiljum vér mölur, mygla og þeir slóru
l)röndungsmaðkar séu samanmeingaðir með því méli,
þeir oss selja |oss til vanheilsu1), séu votir kekkir í
mélinu, eptir því, að danskir kaupmenn vifja ekki
þar fyrir nægjast með vora íslenzka fiskmaðka (sem
von eij, heldur með góðan kláran, þurran og útlesin
fisk fyrir þeirra mél, eður aðra gagnlega landsins
vöru.
I fimta máta afskiljum vér gamlar síldar- eða
salttunnur, sem sveitast pekli, eða þær aðrar, sem
vega hálfvætt eða þrjá fjórðunga og þar að auki
1) [á spássíu.